Orð og tunga - 01.06.2008, Side 46

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 46
36 Orð og tunga leiðar. Hér eru segðarskipaðar orðabækur mun oftar í hlutverki veit- andans eins og eðlilegt má telja. Það kemur m.a. fram þegar athugað er hvaðan íslensk samheitaorðabók sækir efni sitt. Þar hafa, samkvæmt formála ritstjóra, tvær segðarskipaðar orðabækur lagt til stofninn, ís- lensk orðabók Menningarsjóðs frá 1963 Dönsk orðabók Freysteins Gunn- arssonar frá 1926, en sú síðarnefnda er tvímála orðabók með íslensk- um skýringum. 3 Úr prentaðri í rafræna mynd Með tilkomu rafrænnar gagna- og upplýsingamiðlunar og tölvu- vinnslu orðabókargagna hafa ýmsar grundvallarforsendur orðabók- argerðar breyst verulega. Það á m.a. við um allt það sem rakið hef- ur verið hér að framan um þær skorður sem prentaðri orðabókarlýs- ingu eru settar. í fyrsta lagi horfir efnisleg afmörkun orðabókarinnar við á allt annan hátt því að engin bein þörf er á að takmarka fjölda þeirra orða og annarra viðfangseininga sem lýsingin beinist að. í öðru lagi má viðhafa breytilega efnisskipan, bjóða margs konar leitarmögu- leika, raða orðum og efnisþáttum á ýmsa vegu og tengja saman sam- stæð atriði eftir því sem við á. Síðast en ekki síst skapast forsendur til að móta orðabókarlýsingu á nýjan hátt, óháð þeirri tegundaraðgrein- ingu sem sprottin er úr umhverfi prentaðra orðabóka. Sú þróun sem hér er á ferðinni getur haft veruleg áhrif á margan hátt, m.a. á það hvemig orðabækur geta endurnýjast og haldið velli þótt tímar líði. Það orðafar og sú orðanotkun sem heyrir sögunni til og ástæða getur þótt til að ryðja burt í prentaðri orðabók til að rýma fyrir lýsingu á lifandi orðanotkun samtímans getur fengið að standa í rafrænni orðabók til vitnisburðar um sögu máls og orðaforða, og slíkt efni heldur áfram gildi sínu í ýmiss konar samhengi. Raunar má gera orðafari sem lýtur að samfélags- og menningarháttum liðins tíma betri skil en áður voru tök á og þá m.a. birta það sem baksvið þeirrar lýs- ingar sem beinist að orðaforða samtímans. 3.1 Stöðug endurnýjun, nýir miðlunarkostir Einn augljósasti kostur rafrænnar orðabókarlýsingar felst í því hversu auðvelt er að endurbæta lýsinguna, lagfæra villur, auka við og fella brott eftir þörfum, og láta þær aðgerðir skila sér strax til notenda. Slík-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.