Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 60

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 60
50 Orð og tunga Leiðbeiningar um aldur og útbreiðslu í Í03 (sbr. íslenska orðabók 2002:xiii-xiv) t fomt eða úrelt mál gam. gamallegt mál eða gamaldags, þó ekki horfið úr nú- tímamáli skáld. skáldamál, orð sem helst em notuð í ljóðum (einkum fomum kvæðum og rímum) sögul. sögulegt efni (viðáttan horfin) stb. staðbundið málfar (nú stundum mjög sjaldgæft) sjaldg. sjaldgæft Hér ber helst til tíðinda að til er merkið gam. sem er notað fyrir gamal- legt mál eða gamaldags sem þó er ekki horfið úr nútímamáli. í þriðju útgáfu er gam. notað um orð eins og lakasótt og lakastífla2 sem bæði merkja ,sjúkdómur í meltingarfærum jórturdýra, afleiðing af doða'; landsími í merkingunni ,sími út um land' og líðilegur sem merkir ,níð- ingslegur, þrælslegur, argvítugur'. Orð merkt gam. eru nú um 1000. Þessi orðaforði íslenskrar orðabókar með fornu máli og gömlu, skáldamáli, staðbundnu máli og sjaldgæfu er óneitanlega mjög sér- stakur og umfangsmikill. Lætur nærri að honum tilheyri um 15.000 orð. Vissulega má í honum finna tengingu tungumálsins við eldri texta og notendur bókarinnar hafa vanist á að þennan orðaforða megi finna í þessari bók en það má hugsa sér að talsverður hluti hans eigi allt eins heima annars staðar, þá í fommálsbókum og söfnum Orðabókar Há- skólans. Þennan orðaforða þarf að skoða mjög gaumgæfilega en ekki vannst tími til þess nema að litlu leyti fyrir þriðju útgáfu enda þarf oft talsverðar rannsóknir til að sjá hvaðan þessi orð koma og hvort þau eigi heima í íslenskri orðabók. Nokkuð var þó tekið út af fomu máli en þar var umtalsvert af stakdæmum, m.a. úr dróttkvæðum og eddukvæðum. Staðbundni orðaforðinn er um þriðjungur þessa alls og er margslunginn. Sjaldgæf orð eiga trúlega ekki að vera í miklum mæli í íslenskri orðabók en erfitt getur verið að meta vægi þeirra, t.d. er ógrynnin öll að firtna af sjaldgæfum orðum í verkum Halldórs Lax- ness sem má svo sannarlega færa rök fyrir að eigi að vera hægt að fletta upp í íslenskri orðabók. Aldursmerkingar orða og afdrif þeirra eru líka háð útgáfutíman- 2Þau dæmi, sem tekin eru hér, eru valin úr Z-stafkafla íslenskrar orðabókar en þau voru einnig notuð sem dæmi í fyrirlestri sem Mörður Árnason hélt á Rask-ráðstefnu árið 2003.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.