Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 67

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 67
Laufey Leifsdóttir: íslensk orðabók í hálfa öld 57 endum að finna eingöngu þar, s.s. sjaldgæfari orðatiltæki, afbrigði og upprunaskýringar. Nú á síðasta ári kom Stafsetningarorðabókin út og það er fullt tilefni til að velta því fyrir sér hvert jafnvægið eigi að vera á milli hennar og íslenskrar orðabókar. Eiga Stafsetningarorðabókin og ís- lensk orðabók að vera samhljóða í þeim upplýsingum sem þær gefa um rithátt orða? Það hlýtur að teljast eðlilegt að íslensk orðabók fylgi Staf- setningarorðabókinni á þann hátt að aðalritháttur orða í íslenskri orða- bók sé sá sami og gefinn er upp í Stafsetningarorðabókinni. íslensk orða- bók býr þó yfir ákveðnu frelsi umfram Stafsetningarorðabókina. Hlut- verk hennar hlýtur alltaf að vera að lýsa íslensku máli og málnotkun auk þess að gefa upplýsingar um ríkjandi ritháttarvenjur og einnig af- brigði í rithætti sem ekki teljast beinar villur. Þar hefur bókin nýtt sér nokkrar leiðir við framsetningu hingað til, t.d. þá að raða uppflettiorð- um í nokkurs konar forgangsröð eða með vísunum. a) Hliðarmynd, valkvæð skv. stafsetningarreglum alls kyns, alls kyns L ÓB • alls konar b) Algeng hliðarmynd, þó ekki skv. reglum eins og (einsog) ST1 um samanburð t> stór eins og tröll / rétt eins og hvað annað... c) Vísun aftr I á, aftr I eftir o.s.frv. STAFS —> aftur (6) Hliðarmynd innan sviga (dæmi b) merkir að hún er algengur ritháttur orðs þó hún sé ekki leyfð í opinberum ritreglum. Hliðarmynd án sviga (dæmi a) er því sem næst jafngild aðalmyndinni en röðun þeirra gef- ur þó ákveðnar vísbendingar. Vísim (dæmi c) er svo enn ein aðferð en með vísunarflettum eins og hér er verið að benda á viðurkenndan rithátt. Jafnvægið á milli þess sem hinn almenni notandi á að geta gengið að sem vísu í íslenskri orðabók og hins sem er ástæða til að ætla hon- um að finna annars staðar liggur ekki alltaf í augum uppi en hæfi- lega verkaskiptingu má telja af hinu góða og slík verkaskipting ætti að leiða til markvissari og skýrari orðabókartexta. 4 Hvert skal stefnt? Orðabók lifandi hmgumáls er aldrei búin, eins og Mörður Ámason segir í formála sínum að þriðju útgáfu. Tæknilegur grunnur hefur ver-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.