Orð og tunga - 01.06.2008, Side 82

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 82
72 Orð og tunga Vigfússon fornfræðingur og Pálmi Pálsson menntaskólakennari hafi notað fleirtölumyndina klömbrur í skýrslum sínum um forngripasafn- ið, „enda orðið svo almertnt á seinni öldum", segir hann. Sjálfur notar Kristján (1953:155) fomu fleirtölumyndina klambrar en Margeir Jóns- son (1924:17) yngri myndina klambrir. - Eftir sem áður varð fleirtölu- orðið klömbrur langalgengasta heitið á fastheldu og einhaft sem viðlið- ur í samsetningum. Að formi til hefir þetta „nýja" orð, klömbrur, verið skilið á þrjá vegu: (1) sem sjálfstætt fleirtöluorð (og stundum tvímynd við klömbur) án samsvarandi eintölu; (2) sem óregluleg fleirtala af klömbur; (3) sem regluleg fleirtala af orðinu klambra (sem varð til eftir á) og þá oftast í annarri merkingu en í (1) og (2). Um þriðja atriðið verður fjallað í 4. kafla, en lítum betur á hin. (1) I glósnakveri Jóns biskups Árnasonar (1734:38) er latneska orð- ið subscus (-dis) skýrt með orðunum „þverslá, aurslá sem stendur imd- ir þiljum" (mín stafs.), en síðan bætt við: „Item Klombmr". Óvíst er hvað álykta má af þessu, en úr því að subscus er eintala, er ósennilegt að klömbrur hafi verið hugsað sem fleirtölumynd af klambra eða klömb- ur. Líklegra er að í huga Jóns hafi klömbrur verið tölubundið orð, og þá fleirtöluorð. Sumir hafa hugsað sér að klömbur og klömbrur væru tilbrigði af sama fleirtöluorði sem ætti sér ekki samsvörun í eintölu (sbr. t.d. um- mæli Páls Bjamarsonar í 2.2). Lúðvík Kristjánsson (1983:35) virðist hafa litið svo á að áhaldaheitin klömbur og klömbrur væru tvímyndir, og meðferð bæjarnafnsins Klömbur á 19. öld, og raunar allt fram á þennan dag, bendir til þess, að tvær síðustu aldirnar hafi nafnið oftast verið skilið sem fleirtöluorð og tvímynd við klömbrur. Sumir hafa vitað að klömbur var gömul orðmynd og ekki kunnað við að sniðganga hana. (2) Aðrir hafa talið að klömbrur væri (eins og klambrir) fleirtala af klömbur. Jón Magnússon (1662-1738) samdi málfræði sína á árunum 1735-1738 (Jón Axel Harðarson 1997:XXXI). Þar er nf. og þf. ft. af klömbur sagt tvenns konar: klambrir og klömbrur (Jón Magnússon 1997: 68-71; sbr. Jón Axel Harðarson 1997:XL-XLI). Telja má víst að Jón Magnússon hafi ekki hugsað sér að klömbrur væri fleirtala af klambra, því að orðið klambra er ekki nefnt (sbr. Jón Axel Harðarson 1997:XLI).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.