Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 86

Orð og tunga - 01.06.2008, Síða 86
76 Orð og tunga setningar eru algengar, þegar ön-stofnar eru annars vegar, og eru ígildi stofnsamsetninga. Tökum sem dæmi orðin tekjur og ýkjur. Þau eru oftar í fleirtölu en eintölu, en þó er jafnan talað um tekjucifgang (ekki tekna-), ýkjusögur (ekki ýkna-) o.s.frv. Oft er reynt að forðast ef. ft. af ön-stofnum.26 Mörg ungleg ávaxtaheiti hafa veika beygingu og eru algeng í samsetningum (iappelsínu-, kartöflu-, sveskju-) en sjást varla í ef. ft. Öðru máli gegnir um epli sem er hvorugkynsorð, sterkrar beygingar. Það er oftast í ef. ft. í samsetningum (eplagrautur, eplasafi). Gott dæmi um þennan mun eru orðin kartöflurækt og jarðeplarækt.27 í miðaldamáli eru mörg dæmi um orðið stjarna í forlið samsetn- inga. Það er ætíð haft stjömu- en aldrei stjarna- (né stjarn-, eins og síð- ar varð), ekki einu sinni þar sem forliður krefst fleirtölumerkingar, svo sem í orðunum stjörnuljós, stjömumark og stjörnutal.28 Orðmyndun sem þessi ætti því ekki að hafa verið framandi á 17. öld. Þannig skýrast samsetningarnar klömbrukjálki (1674), klömbruvegg- ur (1780), klömbruhnaus (miðbik 19. aldar) og jafnvel samsetningar sem sjást ekki í heimildum fyrr en eftir 1900, þegar orðið klambra er þó komið í notkun. Sumar lúta að klemmitöngum: klömbruborð 'Filebænk' (Bl.), klömbrumatur og klömbrumunni (sjá 4.2.3), en aðrar að torfhleðslu: klömbruhnaus (19. öld), klömbruveggur, klömbrulag (20. öld). Þær má all- ar skýra á sama hátt. Þegar á 18. öld má sjá merki þess að forliðimir klömbru- og klambr- ar- séu lagðir að jöfnu. í bréfi, dags. 3. apríl 1780, svarar Hannes Finns- son fyrirspurn frá Guðmundi Péturssyni um orðið klambrarveggr og kemst svo að orði: „klömbru- eða klambrarveggr er ..." (Kristján Eldjám 1953:152). I síðari hluta Klambrar sögu verður vikið nánar að forliðunum klambra(r)- og klömbru-, einnig í ömefnum. Athuga þarf hvort klömbru- er forliður sem tekur beinlínis við af klambrar- (umskipti), hvað sem beygingu líður, og hvort sama gildir um örnefni. Samsett orð frá síð- ustu öldum væru þá síður mynduð með klambrar- að forlið, en fremur, 26Þetta sést t.d. á orðum eða orðasamböndum úr máli síðustu kynslóða, svo sem átta línu Inmpi, tíu tommu nagli, hundrað krónu seðill,fimm stjörnu hótel, átjcín holu völl- ur, 20 gráðu frost og öðrum slíkum. Sjá um skyld dæmi Baldur Jónsson 1984:173 eða 2002:214. 27Yair Sapir (2003:129) minnist einnig á þetta og nefnir m.a. að sagt er smákökubakst- ur, en aldrei *smákaknabakstur. 28Hér er eingöngu stuðst við Fritzner.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.