Orð og tunga - 01.06.2008, Side 109

Orð og tunga - 01.06.2008, Side 109
Þóra Björk Hjartardóttir: íslenzk-færeysk orðabók 99 Val og afmörkun orðaforðans í tvímála orðabókum er ætíð vanda- samt og umdeilanlegt verk en líklega eru flestir því sammála að upp- flettiorðin skuli endurspegla sem best allan almennan orðaforða nú- tímamáls auk sérhæfðs orðaforða á helstu sviðum sem líklegt þykir að komi almennum notendum að gagni. Vandinn við val flettiorðanna er ávallt sá að notkunarþarfirnar eru jafnfjölbreyttar og notendurnir eru og ekki einfalt mál að henda reiður á þeim og því er almennt reynt að hafa flettiorðin af sem víðtækustum toga (sbr. Jón Hilmar Jónsson 2005:23-25). Ýmis álitamál hljóta þó alltaf að vera fyrir hendi eins og hversu mikið vægi talmálsorð, mállýskubundin orð eða orð úr eldra máli sem horfið hafa úr notkun eigi að hafa, eða hvort slíkur orðaforði eigi yfirleitt erindi í tvímála orðabækur. Ekki þarf lengi að blaða í ÍF til að rekast á ýmis flettiorð sem spyrja má hvort heima eigi í bók af þessum toga vegna þess hve sérkennileg eða sjaldgæf þau eru, jafnvel framandi íslenskum málnotendum. Enda er það svo að mörgum þessara orða fylgir íslenskt skýringarorð innan sviga aftan við flettiorðið sem er afar óvanalegt í tvímála bókum en er vísbending um að bókin sé ekki eingöngu hugsuð fyrir Færeyinga heldur einnig íslendinga því vart gagnast slíkar skýringar öðrum en þeim sem kunna skil á viðfangsmálinu. Hér eru nefnd nokkur dæmi um slík orð ásamt meðfylgjandi skýringum þar sem um þær var að ræða:4 (1) angráður, annögl (= fénögl), apur 1 (= harður, bitur; kulda- legur) 2 (= hryggur, dapur), arðmiði, berja (= tína ber), bessaþeyr (þíður vindur á norðan), fruggulykt (= myglu- lykt), glufra (= fljótfær og fasmikil kona), gluggaþykknji], 1. glumra (= hávær stúlka), 2. glumra (= glymja, buldra), 1. glypja (= gisið, lausofið klæði, laust prjón), 2. glypja (= prjóna mjög laust), himpulið (hempulið, humpulið) (= hyski, liðleskjur), ofkvæni (= konuríki), oggþó[g]a (= of- reyna; skamma), rúskota (= róta til, færa úr lagi), skola- köttur, skump (= fall, hrun), skúlkur (bitlaus hnífur), skúlk- víður (um klæði), smeitur (= skráma, mar), vilgra (vílgra) (um hunda), vömmóttur (= rellinn) Athugun á þessum orðum í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans stað- festi hversu fátíð þessi orð eru í íslensku máli en af þessum 24 orðum 4Skýringamar em hér sýndar nákvæmlega eins og þær eru settar fram í ÍF, ýmist með tákninu = eða ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.