Orð og tunga - 01.06.2008, Page 112

Orð og tunga - 01.06.2008, Page 112
102 Orð og tunga (2) a. eiginnöfn: DavíÖ, Díana b. heiti bókstafa: dé b. skammstafanir: db, DDR, des. c. fyrri eða síðari samsetningarliðir: desí-, -depla, Mjög mikið er af sérmerktum orðum í /O og lætur nærri að helming- ur orðaforðans sé merktur sértáknum. Orð þessi eru af hinum ýmsu sviðum svo sem úr eldra máli, kveðskap, ýmsum sérfræðigreinum og eru þar orð úr dýrafræði og grasafræði einna flest, auk þess sem stað- bundinn orðaforði er allnokkur (sjá Guðrúnu Kvaran 1998; sjá einnig Mörð Arnason 1998). í ÍF er hins vegar ekki mikið af staðbundnum orðaforða, orðum úr skáldamáli eða öðrum fornyrðum. Hið sama má segja um sérfræðiorð ýmiss konar, þeim er mjög stillt í hóf í ÍF. Taldist mér til að í úrtakinu sem kannað var væru í ÍF 14 orð eða merkingar táknuð sem sérfræðiorð ýmiss konar, eða um 13% flettiorðanna, en 68, eða um 35%, í ÍO. Afar lítið er af orðum í ÍF merktum með spumingarmerki sem „ljótt (vont) mál" (bls. 13) en töluvert er af slíkum orðum í /O. Flest þeirra em aðkomuorð af ýmsu tagi, misvel aðlöguð íslensku. Reyndar virðist sem meðvituð stefna hafi verið að taka ekki með orð af erlend- um uppruna í ÍF eða takmarka fjölda þeirra, a.m.k. fundust þau sára- fá, en þó nokkuð er hins vegar af slíkum orðum í /O oft án nokkurrar merkingar. I broti stafkaflans D sem til athugunar var er aðeins eitt stjörnumerkt orð, ?dempari, sem auk þess er sérmerkt sem iðnaðar- og tækniorð. í ÍO em auk þess orðin ?davíöa, ?dekklest, ?della (í merking- unni 'ástarpungur', líka merkt sem staðbundið), ?dentíð og ?desímal- kerfi. Einu ómerktu aðkomuorðin í ÍF em orðin debet og desílítri en í /O eru þau mun fleiri, t.d. demókrati, depónera, desember og desíbel. Hugsan- lega er hér haft að sjónarmiði að notendur ÍF þurfi ekki að fletta upp erlendum orðum sem þeir kunna að rekast á í íslenskum texta, þau séu þeim skiljanleg, en þó er allt eins líklegt að málræktarsjónarmið hafi ráðið hér mestu um orðavalið. Segja má að fágætari orð eða orðamerking sem allnokkuð er af í /O hafi almennt ekki ratað á síður ÍF og orðaforðinn samanstandi að stærstum hluta af almennu orðafari sem rekast má á í rituðum textum íslenskum af margvíslegu tagi. Hér munar auðvitað líka miklu um fækkun sérmerktra orða af ýmsu tagi eins og rakið hefur verið. Þau orð sem talin eru upp í (1) eru því frekar til marks um undantekningu en reglu. Þetta er vitaskuld ályktun sem dregin er af örlitlu úrtaki en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.