Orð og tunga - 01.06.2008, Page 115

Orð og tunga - 01.06.2008, Page 115
Þóra Björk Hjartardóttir: íslenzk-færeysk orðabók 105 lausleg skil hér enda komið út fyrir ramma þessarar greinar að öðrum kosti. Flettugreinar eru byggðar upp á vanalegan hátt. A eftir uppfletti- orðinu eru hefðbundnar grundvallarupplýsingar um beygingu orðs- ins: (5) a. Kenniföll no. (ef.et. og nf.ft.) og kyn (fundur, -ar, -ir). b. Þátíðarendingar veikra sagna (tapa, -aði). c. Kennimyndir sterkra sagna (bresta, brast, brustum, brostið). d. Hljóðverptar beygingarmyndir fallorða (alda, öldu, öldur; sonur, -ar, synir) og sagnorða (telja, taldi). e. Nokkurs ósamræmis gætir í því hvort hljóðverptar myndir nútíðar eintölu sterkra sagna eru sýndar. Svo er t.d. um sagnimar auka, ausa, bjóða, sofa, troða en hins vegar ekki um sagnimar ganga, halda, koma, sjá, sjóða, vaxa svo fáeinar séu nefndar.11 f. Hljóðverptar kvenkynsmyndir lýsingarorða virðast almennt ekki tilteknar (glaður; fagur). g. Allur gangur er á því hvort hljóðverpt stigbeyging er sýnd eða ekki (ungur) en (stór, (mst. stærri, hst. stærstur)). Beinar setningafræðilegar upplýsingar svo sem um fallstjórn og áhrifsgildi eru af skornum skammti eins og reyndar alvanalegt er um orðabækur en ýmsar óbeinar upplýsingar má þó oft sjá af notkunar- dæmum (sbr. Eirík Rögnvaldsson 1998:29-30; Kristínu Bjamadóttur 2006:39^40). Gagnlegt hefði verið ef höfundur hefði bætt við beinum upplýsingum um fallstjóm sagna eins og t.d. sjá má með öllum sögn- um í íslensk-enskri orðabók, notendum til mikilla þæginda. Á eftir beygingampplýsingum er orðaflokks getið (eimmgis kyns fyrir nafnorð) og þar á eftir fer færeysk þýðing á orðinu. í tvímála- orðabókum er jafnan lögð mest áhersla á merkingarþáttinn þar sem leitast er við að koma merkingu og vísun uppflettiorðsins til skila með sem bestri samsvörun með jafnheitum í markmálinu (sbr. Jón Hilm- ar Jónsson 1985:188-189, 2005:26-28). Ekki verður lagt mat á hvemig til hefur tekist almennt með þýðingamar en ekki verður betur séð en hér sé vel að verki staðið enda naut höfundur leiðsagnar virtra fær- nHljóðverpta nútíðarmyndin kemst til skila í notkunardæmum fyrir sumar sagn- anna en ekki allar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.