Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Síða 86

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Síða 86
SKAGFIRÐINGABÓK 86 hann, að hún var byrjuð að mjólka þegar hann kom. Réðst hann þegar á hana og barði hana til meiðsla, því hann sveikst að henni, en annars hafði hann ekki af, ef þau stóðu bæði jafnt að vígi því Ingiríður hafði karlmannsburði. Ingiríður hést við Halldór í þessari viðureign þeirra og bað þess að árar vítis mættu síðar leika hann eigi betur en hann léki sig nú. Þó dvaldi Ingiríður hjá Halldóri eitthvað eftir þetta, en eigi alllöngu síðar giftist hún og fór að búa í Háakoti, sem er næsti bær við Tungu og liggja túnin saman. Vel var Halldóri til Ingiríðar og mun hann eigi hafa erft þessi ummæli hennar, enda er hann talinn hafa verið drengskaparmaður í aðra rönd; tók hann henni ætíð hið besta er hún kom að Tungu. [Ingiríður varð seinni kona Sigurðar Jónssonar bónda í Háakoti hjá Tungu 1799–1844. Ingiríður dó 4. mars 1844.] Það var eitt sinn að Ingiríður kom þar [í Tungu]. Átti hún að vanda bestu viðtökur og fylgdi Halldór henni út er hún fór. Spurði hún þá um líðan Guðvarðar gamla tengdaafa hans, en hann hafði þá lengi legið rúmfastur. Halldór kvaðst skyldu heita á hana að gefa henni gollurinn ef karluglan hrykki upp af þá á næstunni. Ingiríður svaraði því litlu og hélt heim til sín. En um nóttina heyrði hún kveðna á glugga yfir sér vísu þessa og þekkti raust Guðvarðar í Tungu: Þá er ofin þverruð vær, [illlæsilegt] það fer eftir vonum. Sé gemlingurinn gollursfær þá gakktu eftir honum. Þóttist hún þá vita að skipt mundi vera um í Tungu, klæddist skjótt og brá sér úteftir, kallaði á glugga til Halldórs og bað hann koma út. Gjörði hann það og spurði hún hann um líðan Guðvarðar en Halldór vissi þar lítið um. Heimtaði hún þá að hann gengi með sér inn til hans og sagði honum vísuna. Gengu þau þá inn og var Guðvarður þá örendur. [Guðvarður lést 15. nóvember 1814.] Gengu um það sagnir að hann hefði dáið úr harðrétti en meira mun það hafa verið dregið af áður sagðri vísu, og mun hitt sannara að hann var orðinn gamall og farinn að heilsu. Gömul mynd úr Stíflu fyrir virkjun. Í forgrunni myndar eru tóftarbrot á Goðhóli. Sér yfir Stórhólmann milli kvísla Fljótaárinnar og hin víðfeðmu engjalönd Stíflunnar. Í baksýn er Tungudalurinn þar sem bæirnir Tunga, Hringur og Háakot voru í mynninu. Ljósm.: Bogi Hallgrímsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.