Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Side 100

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Side 100
SKAGFIRÐINGABÓK 100 allt á frönsku. Kona hans er ógnarlega menntuð, hún er dönsk, en hann sjálfur af spönskum ættum. Þau hafa í París þekkt Guðmund Sívertsen, en í Höfn Bjarna sáluga Sívertsen og sakna þau hans mjög. Þau eiga ekkert barn.“ Árið 1847 urðu mikil umskipti í lífi Gísla. Hann sigldi til Íslands um vorið og batt enda á trúlofun sína með Ástríði, dóttur Helga Thordersen biskups. Þegar hann sneri til Hafnar um haustið var móðir hans með í för, 48 ára, og hafði verið ekkja í 20 ár. Hún átti ekki afturkvæmt til Íslands, en dvaldi hjá syni sínum alla tíð í Höfn og andaðist 8. mars 1890, rúmlega níræð. Gísli kvæntist danskri konu Marie Nicoline Gerdtzen 1855. Hún var gáfuð kona, skáldmælt, menntuð og stundaði kennslu fram á efri ár og lést árið 1900. Þau voru barnlaus. Indriði Einarsson skáld (1851–1939) skrifaði um Gísla í Lesbók Morgunblaðs- ins 18. september 1927, bls. 292–293. Þar segir m.a.: „Ég þekkti Gísla Brynjúlfsson skáld nokkuð í Höfn 1872–1877 og hafði góð kynni af honum. ... Ég sá þar móður Gísla. Þó hún væri þá gömul kona mátti sjá á henni að mikil fríðleikskona hafði hún verið, þau mæðgin voru mjög lík. General de Meza hafði viljað eiga hana, þegar hún kom roskin ekkja til Hafnar, en hún vildi það ekki, þegar á átti að herða og má vera að það hafi verið af ýmsum sérviskueiginleikum, sem hershöfðingjanum voru inngrónir; hann t.d. þoldi ekki minnsta dragsúg og ef einhvers staðar var opinn gluggi, þá var leitað – og lokað. Við Gísla son hennar var hann óvenju góður; hann kenndi honum frönsku, en kennslan fór öll í framburð á málinu. – Ekki var Gísli sérlega lagaður fyrir daglega atvinnu. Fróðleikurinn var honum fyrir öllu. Haft var eftir honum: „Það er undarlegt að maður skuli alltaf verða að vinna sér inn peninga, eins og maður hafi ekki nóg annað að gera.““ Indriði víkur að ástarsambandi Gísla og Ástríðar: „Þau trúlofast, en urðu að skilja. Hann var ávallt erlendis og foreldrar hennar alfarið á móti ráða- hagnum. Gísli orti þá kvæði, sem varð landsfrægt Grátur Jakobs eftir Rakel. Karlmennirnir sungu það í samkvæmum og stúlkurnar yfir hannyrðum sínum og kunnu það frá upphafi til enda, eða svo var í Skagafirði er ég þekkti til. Gísli G. Brynjúlfsson var allt í einu orðinn þjóðkunnur maður. Þegar Skagfirðingar kusu hann á þing 1858, má telja víst að kvæðið hafi veitt honum drjúgast lið til að verða kosinn. Til þess að gera þá Indriði Einarsson. Ljósm.: Sigfús Eymundsson. HSk. Cab. 207.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.