Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Page 139

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Page 139
SIGLUFJARÐARSKARÐ OG STRÁKAVEGUR 139 við þessar aðstæður. Ruðningurinn var svo blautur að oftast var ekki hægt að bakka vélinni til baka. Vír var festur í dráttarbeisli vélanna. Vél Gísla var notuð við að ýta fram og hún dregin til baka með vél Garðars. Þetta var seinlegt en vannst með seiglunni. Út fyrir ofan Dalabæ, út með fjallinu Dalaseta, eru mýrar og móar með skriðum í bland út um Hrafnabjörg. Í Herkonugili voru klappir, sem ýturnar unnu ekki á og þurfti þar dálítið að sprengja. Erfiðast var að leggja veginn um Mánárskriður og Herkonugil. Ræsin á Máná og Engidal ÞESSI RÆSI voru byggð sumarið 1964 og munu vera fyrstu ræsi sinnar gerðar hér á landi. Verkinu stjórnuðu Jóhann Lúðvíksson og Hákon Sigtryggsson (1920–2010) tæknifræðingur frá Húsa- vík. Ræsin eru gerð úr báruðum galvanis- eruðum stálplötum. Breidd þeirra er 3,8 metrar og hæð 4,0 metrar. Plöturnar voru skrúfaðar saman á staðnum og við það unnu Gísli Víðir Björnsson frá Framnesi, Valdimar Stefánsson (1906– 1984) frá Þverá, Trausti Valdimarsson (1921–1997) frá Sólheimum, Gestur Pálsson (1925–2013) frá Bergsstöðum í Svartárdal og Svavar Jónsson frá Mola- stöðum í Fljótum. Erlendur maður stjórnaði samsetningunni. Þannig var að henni unnið að settur var sandur undir ræsin og fyrsta platan lögð á hann og síðan fikruðu menn sig upp. Við samsetningu ræsanna var notaður langur stigi úr timbri, þegar ofar kom, og honum haldið lóðréttum þegar efstu plöturnar Volvotrukkur Þórðar Eyjólfssonar, á tvöföldu að framan, við ræsið á Máná eftir að búið var að setja það saman. Eigandi stendur kampakátur við hlið bílsins en á palli eru frá vinstri taldir: Gísli Víðir Björnsson frá Framnesi, Gestur Pálsson frá Bergsstöðum, Trausti Valdimarsson frá Sólheimum og Valdimar Stefánsson frá Þverá. Ljósm.: Svavar Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.