Skagfirðingabók


Skagfirðingabók - 01.01.2016, Síða 191

Skagfirðingabók - 01.01.2016, Síða 191
MINNINGARTAFLA GÍSLA JÓNSSONAR Í HÓLADÓMKIRKJU 191 vorið 1838 til Margrétar dóttur sinnar í Neðra-Ási. Hann dó 13. nóvember 1838 og er grafinn í Hólakirkjugarði. Gísli var fjöllærður maður, m.a. í íslenskum fræðum. Hann hafði nokkra hneigð til fræðimennsku eins og hann átti kyn til og skrifaði ýmislegt upp. Hann átti óvenju mikið safn bóka og hand- rita, bæði úr fórum Finns Jónssonar afa síns, en einkum þó Halldórs konrektors tengdaföður síns; má segja að Gísli hafi tekið við gamla skólameistarasafninu á Hólum.3 Gísli varðveitti þessi gögn á miklum upplausnartíma og miðlaði þeim síðar áfram, einkum til frænda síns Finns Magnússonar í Kaupmannahöfn. Það sem eftir var af safni Gísla tvístraðist að honum látnum, en þá var komið fram undir miðja 19. öld og vaxandi áhugi fyrir slíkum hlutum.4 Gísli var einnig lögfróður og tók að sér málarekstur fyrir menn. Finnur Magnússon leyndarskjalavörður FINNUR MAGNÚSSON (1781–1847) fæddist í Skálholti og ólst þar upp að hluta. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson (1728–1800) síðar lögmaður að Meðalfelli í Kjós, og kona hans Ragnheiður Finnsdóttir (1749–1831), biskups í Skálholti, Jónssonar. Magnús lögmaður var bróðir Eggerts Ólafssonar náttúrufræðings og skálds og Jóns Ólafssonar fornfræðings. Finnur lærði hjá Hannesi Finnssyni (1739–1796) biskupi, móðurbróður sínum, og varð stúdent 1797. Hann hóf síðan nám í Hafnarháskóla, en flosnaði upp frá námi 1799 og var á þeim árum mjög hneigður til skáldskapar. Hann kom til Íslands 1801 og var lengst af í Reykjavík, fékkst þar við ýmislegt, var m.a. bæjarfógeti um tíma. Hann fór utan 1812 og hóf brátt að sinna fornritafræði. Varð frami hans í Kaupmannahöfn skjótur. Hann varð prófessor að nafnbót 1815, var skipaður í Fornminjanefndina 1816, í Árnanefnd 1822, var löngum í stjórn Hins íslenska bókmenntafélags og oft forseti þess. Var varaforseti Fornfræðafélagsins og í ritnefnd þess frá 1828. Hann hóf störf í Leyndarskjalasafninu 1823 og varð forstöðumaður þess (leyndarskjala- vörður) 1829. Það var mikil virðingar- staða. Finnur var heiðursfélagi í grúa vís- indafélaga um allan heim. Hann var mjög starfsamur og samdi fjölda rita um ýmsar greinir íslenskra fræða. Í seinni tíð hefur mikið verið gert úr því að flest rit hans séu nú úrelt, og er þar oft bent á verk hans Runamo og runerne (1841), þar sem hann las dróttkvæða vísu úr bergsprungum. Rétt er þó að halda því 3 Bækur skólans sjálfs gengu eftir 1802 til Hólavallarskóla, síðar Bessastaðaskóla 1805 og Reykjavíkurskóla 1846. Eitthvað af þeim er í safni Menntaskólans í Reykjavík (Heimir Þorleifsson: Saga Reykjavíkurskóla 2, Rvík 1978, 10). Sjá einnig vefsíðu Menntaskólans í Reykjavík, um sögu Bókasafnsins Íþöku. 4 Hugsanlegt er að síra Benedikt Vigfússon (1797–1868) á Hólum hafi komist yfir hluta af handritasafni Gísla. Benedikt keypti Hóla 1824, fluttist þangað 1825, tók svo við prestakallinu eftir Gísla og var prestur á Hólum frá 1828 til dauðadags, 1868. Benedikt »var vel gefinn, átti margt handrita, heppinn læknir, búsýslumaður mikill og gerðist auðmaður hinn mesti á Norðurlandi«, segir í Íslenzkum æviskrám. Í ferðabók Konrads Maurers, frá sumrinu 1858, kemur fram að hann fékk ýmis handrit hjá síra Benedikt. (Konrad Maurer: Íslandsferð 1858, Rvík 1997, 165–173).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.