Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Síða 151

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Síða 151
143 orkumikið fóður. Það átti svo sem ekki að koma neinum á óvart að með því móti mætti spara kjarnfóður. Auk þess er ekki unnt að fóðra til fullra afurða ef seint er slegið. í upphaflegu líkani voru áhrif heygæða, og þar með sláttutíma, að vísu nokkuð ýkt, og líkan heyöflunar er um of einfaldað. T.d. fæst ekki mynd af því hvernig lakara fóður getur nýst handa lágmjólka lcúm og geldneytum án þess að dragi úr hagkvæmni rekstrarins. Áform voru um að endurbæta líkanið árið 1984. en til þess fékkst ekki fé. Hins vegar er óhætt að segja að niðurstöðumar hafi haft þau áhrif að áhersla á rannsóknir á sláttutíma og heygæðum jókst. í reiknilíkani af kúabúi fékkst tillaga að áburðarkaupum sem útkoma úr líkaninu. Áætl- aðan sláttutíma þurfti hins vegar að gefa upp sem hluta af kennistærðum búsins. Áhrif hans fengust með því að skipta um siáttutíma og fá nýja útlcomu. Með sláttutíma er þá í rauninni átt við meðalsláttutíma þess fóðurs sem kúnum er ætlað meðan þær eru fóðraðar til afurða. Eins og nærri má geta hefur verið unnið að líkani af kúabúi víða erlendis. I Noregi er unnið að túnræktarhluta slíks líkans. í löndum þar sem vetur eru mildir er einlcum fengist við kýr á beit (t.d. Topp og Doyle 1996). Ef ráðist verður í endurgerð líkans af kúabúi væri eðli- legt að tengja það líkani af grasrækt eins og þess sem getið er hér á eftir. Heygæði ráðast einnig af heyverkuninni og gangur heyskaparins hefur áhrif á siáttutímann. Því þarf einnig heyskaparlíkan (Gísli Sveirisson 1999). Þessi líkön mætti þó eflaust einfalda verulega í þessu samhengi. Líkan af heilu búi er í eðli sínu gróft og því eldd þörf á sömu upplausn. Spretta og áburðarsvörun er ólík á einstökum spildum og hún er breytileg frá ári til árs. Ólíklegt er að unnt reynist að segja fyrir um einstök frávik. Þá óvissu sem eftir er þarf að taka til greina í líkaninu sem slembibreytu eða með því að gera hermilíkan. Álnif óvissu eru að jafnaði ólínu- leg. Afleiðing þess er m.a. að meðalskilyrði gefa útkomu sem er annað hvort betri eða lakari en sú sem vænta má að meðaltali. T.d. mun óvissan væntanlega hafa þau áhrif að mælt sé með rneiri áburðarnotkun en ella væri. LÍKAN AF GRASRÆKT Vöxtur og þroski grass er algengt viðfangsefni líkana og ýmsar rannsóknir eru gerðar til að afla þeirra gagna sem þörf er á til að slík líkön geti orðið raunhæf. í Svíþjóð hefur verið gert líkan af grasvexti og þroska í þeim tilgangi að geta sagt með um tveggja vikna fyrirvara fyrir um heppilegan sláttutíma með tilliti tii próteins og orkugildis, þannig að ekki skakki meira en hálfri viku til eða frá (Gustavsson 1995). Nolckuð erfitt er að segja fyrir um próteinið, því að það fer bæði eftir því hve ört sprettur og því hve mikið losnar úr jarðvegi, en það getur verið mjög breytilegt frá ári til árs og milli staða. Hér á Iandi er nú þegar til allmikil þekking á þeim þáttum sem hafa áhrif á vöxt og þroska grasa. Við höfum nokkuð góða mynd af sprettuferlum mismunandi tegunda (Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Björnsson 1990, Hólmgeir Bjömsson og Jónatan Hermannsson 1990), áhrifum veðurþátta á sprettu og byrjun gróanda (Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Björnsson 1990, Guðni Þorvaldsson 1998). Enn fremur nokkuð góða mynd af þróun meltan- leika og próteins yfir sumarið (Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Bjömsson 1990, Hólmgeir Björnsson og Friðrik Pálmason 1994). Þá höfum við niðurstöður um áhrif áburðartíma, beitar og sláttar árið áður (Ríkharð Brynjólfsson 1994, Hólmgeir Björnsson 1998) og um áhrif sláttutíma á endingu vallarfoxgrass (Jónatan Hermannsson og Áslaug Helgadóttir 1991). Þá er og til á RALA mikið safn grassýna af ýmsum tegundum, sem safnað var með jöfnu millibili allan sprettutímann, bæði í fyrri slætti og endurvexti árin 1993-1995. Efnagreiningar á þessum sýnum munu styrkja grunninn enn frekar og því mikilvægt að ljúka þeim. Vegna þess að þessir áhrifaþættir eru sumpart samverkandi og eftirverkunar gætir off er þess vænst að reiknilíkan geti orðið gagnlegt hjálpartæki við að tengja saman og fá betri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.