Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 110
104 ÁRMANN JAKOBSSON SKÍRNIR í þessum menningarheimi skiptir frammistaðan (performans- inn) máli.251 tilviki Flóres og Blankiflúr er lítill munur á sýnd og reynd. Þau sýna tilfinningar sínar í öllu látæði sínu og standa sig í stykkinu þegar þess er krafist að láta athafnir fylgja útliti. Þetta sést í lokaatriðinu þegar Flóres er gert að berjast við mesta kappa hins afbrýðisama konungs sem hefur haft Blankiflúr í haldi. Þá sigrar Flóres í eins konar burtreiðum (73-74). Viðbrögð manna í sögunni eru jafnan skýr og á yfirborðinu. Þau einkennast af öfgum, menn gráta af harmi og sýna af sér óhóf- lega kæti.26 Við hirð hins vonda konungs í Babýloníu má einnig sjá öfgakennda grimmd þegar rætt er um refsingu Flóres og Blankiflúr: Œptu þá margir: sumir báðu hengja, sumir halshpggva þau; en aðrir dœmðu, at þau skyldi vella í brennanda biki; sumir, at þau skyldi grafa kvik í jprð, ok hpfuðin stœði upp or jgrðu, ok steypa síðan vellanda oleo yfir hyfuð þeim; sumir dœmðu, at þau væri flegin kvik ok lifði síðan í sterkum fjgtrum til viðrsjónar gðruin, slíks at dirfaz. (71-72) Þessar sadísku pyntingarlýsingar eru á skjön við hið létta yfir- bragð sögunnar en þannig einkennist sagan af skörpum andstæð- um, öfgum og hófleysi. Sagan færist á augabragði úr heitu rúmi elskenda í dimmar dýflissur eða frá ást og blíðu að grimmd og pyntingum. Minnir þetta á geðsveiflur barna og ungmenna sem enn hafa ekki tileinkað sér stillingu og fálæti. Þannig speglar sag- an öll og aukapersónur hennar æsku aðalpersónanna, Flóres og Blankiflúr. Hún er á þeirra plani. Um leið og sagan er full af hugarfari hirðlífsins er hún mórölsk og leiðbeinandi, enda áttu riddarabókmenntir jafnan að vera sið- var því næst öllum þar velkominn, þekkur og ástsamlegur, glaður og góðviljað- ur, öllum friðsamur." {Saga afTristram og ísönd. Vésteinn Ölason bjó til prent- unar. Reykjavík 1987, bls. 37). Sjá einnig Elias, The Civilizing Process, 48-56, 156-68. 25 Sbr. C. Stephen Jaeger, The Envy of Angels: Cathedral Schools and Social Ideals in Medieval Europe, 950-1200. Philadelphia 1994, 4-9. Sjá einnig Jaeger, The Origins of Courtliness, 258. 26 Sbr. Jaeger, The Envy of Angels, 323; Elias, The Civilizing Process, 156-68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.