Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2002, Síða 176

Skírnir - 01.04.2002, Síða 176
170 ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR SKÍRNIR líka. Hér nægir því ekki að ræða um eiginleika dæmigerðrar konu, hvort sem þá er átt við ímyndaða tölfræðilega staðalkonu með 1,3 börn eða meðal-Gunnu sem er einstæð móðir í Breiðholtinu. Þetta snýst um skilgreiningu á tegundinni kona. En jafnvel þótt hægt sé að skilgreina hvað það er að vera kona er það ekki nóg til að um eðlis- hyggju sé að ræða. Það er t.d. hægt að skilgreina hvað það er að vera þingmaður þannig að sú skilgreining eigi við um alla þingmenn og að- eins þingmenn. Skilgreiningin yrði auðvitað að fela í sér að kosið hefði verið með löglegum hætti o.s.frv.; ekki væri nóg að tala um mannverurnar sem sitja í ákveðnum sætum í Alþingishúsinu (það að sitja á stól gerir ekki viðkomandi að þingmanni). Það er þá ekki nóg að hafa skilgreininguna tiltæka. Enginn féllist á að þingmenn væru þingmenn að eðlislagi heldur getur fólk orðið þingmenn og svo getur það líka hætt að vera þingmenn og lifað góðu lífi þrátt fyrir það. Annað skilyrðið sem kveneðlið verður að uppfylla er því að það að vera kona sé hverri konu eðlislægt, að það að vera kona sé óbreytanlegur eiginleiki þannig að það að hætta að vera kona og hætta að vera til fari saman. Vel er hægt að hætta að vera þingmaður og vera í einhverjum skilningi ennþá sú eða sá sem maður er. En eðlishyggjan krefst þess að ef hægt er að skipta um kynferði yfirleitt, þá verði við það a.m.k. svo miklar breytingar að í raun sé um nýja persónu að ræða. Þriðja og síðasta skilyrðið sem kveneðlið verður að uppfylla er að eig- inleikarnir sem um ræðir skýri að einhverju leyti hegðan kvenna. Ef eðlið hefði ekkert skýringargildi væri það með öllu ónothæft sem vopn til þess að bæta stöðu kvenna. Og að sjálfsögðu væri það líka bitlaust sem kúgunartæki. Eins og Sigríður bendir réttilega á (t.d. á bls. 82) er mjög mikilvægt að rugla eðlishyggju ekki saman við líffræðilega nauðhyggju (bíológískan determínisma). Eins og við sjáum er ekkert sem mælir á móti því að eðlið sé afrakstur félagslegrar mótunar. Líffræðileg nauðhyggja ásamt eðlis- hyggju er hins vegar ekki samræmanleg mótunarhyggju, þar sem líffræði- leg nauðhyggja fæli í því tilfelli í sér að eðlið ætti sér líffræðilegan eða erfðafræðilegan grunn. En eðlishyggja sem slík hefur ekkert slíkt í för með sér. Mótunarhyggja og eðlishyggja virðast því vel geta farið saman og eru ekki þær andstæður sem oft er haldið. í raun má flokka kenningar Gilligan og Chodorow sem mótunareðlishyggju. Þetta kemur vel fram í umfjöllun Sigríðar um kvennasiðfræði Gilligan sem byggir á kenningum Chodorows um sálarþroska barna. Gilligan er þroskasálfræðingur sem gerði á sínum tíma tilraunir á sið- fræðiþroska barna undir stjórn Lawrence Kohlbergs.5 Kenningar Kohl- 5 Sjá Lawrence Kohlberg, Essays on Moral Development, San Francisco, 1981.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.