Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Síða 7
A ð l e s a T í m a n n o g va t n i ð TMM 2011 · 1 7 Ég ber þess að sjálfsögðu ævilangt óbrigðult merki, því örlög hvers manns gefa lit sinn og hljóm sinn hans verki: Það var lítið um dýrðir og næsta naumt fyrir andann. Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við fjandann. Kvæðið er ávarp og persónuleg játning í ræðustíl. Skáldið kveður lesendur bókar innar, trúir þeim fyrir því að hann hafi verið og sé enn utangarðsmaður og játar að ljóð sín beri þess merki – „því örlög hvers manns gefa lit sinn og hljóm sinn hans verki“. En kvæðið lýsir einnig stolti skáldsins yfir unnu verki og þeim sigri sem í því felst: „Sjá, hér er ég sjálfur, og þetta er allur minn auður […] Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við fjand ann.“ Af einhverjum ástæðum tók Steinn þetta kvæði ekki upp í Ferð án fyrir heits 1956 sem líta má á sem heildarsafn þeirra kvæða Steins sem hann kaus að gang ast við, eða vildi að lifðu. Ef til vill fannst honum játningin of ber, ef til vill ekki nógu vel ort, og með góðum vilja má finna að öðru vísuorði kvæðisins, en loka línan er hinsvegar ákaf lega eftirminnileg.3 Skömmu síðar kveður svo við annan og ólíkan tón: Tíminn og vatnið 18 Tveir dumbrauðir fiskar í djúpu vatni. Dimmblár skuggi á hvítum vegg. Fjólublátt ský yfir fjallsins egg. yfir sofandi jörð hef ég flutt hina hvítu fregn. Og orð mín féllu í ísblátt vatnið eins og vornæturregn. Bylting á borð við þá sem verður á skáldskap Steins þegar hann fer að yrkja Tímann og vatnið er fátíð hjá skáldum. Hún útheimtir mikla sköpunargáfu og harða ögun eins og glöggt má sjá ef bálkurinn er borinn saman við fyrri kvæði Steins, hvort heldur hin pólitískt rót tæku, heimsósómann, skopkvæðin eða lýrísku smákvæðin. Hér er greini lega á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.