Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 34
Þ o r s t e i n n Þ o r s t e i n s s o n 34 TMM 2011 · 1 eru nýjung í ís lensk um skáld skap er hin nýja ljóð hugsun sem þau birta, og orða mætti svo: Ljóð skulu vera sjálf stæð og sjálf um sér nóg, hlut- verk þeirra er ekki að reifa mál eða segja sögu heldur að leysa úr læðingi dulmögn tungunnar og vekja hughrif. Þetta þýðir ekki að ljóðin firri sig merkingu, nema því aðeins að merking sé skilin þeim þrönga skilningi að hún sé það eitt sem hægt er að endur segja með öðru orðalagi og heimfæra á okkar veruleika. Áherslur eru hins vegar breyt tar og það verður ekki mikilvægasta hlut verk skáld skapar að flytja merk ingu. Segja má að í Tímanum og vatninu komi saman þrír fagur fræðilegir straumar í ljóðlist. Í fyrsta lagi kenningin um hið sjálfumnæga ljóð sem beri tilgang sinn í sjálfu sér, og var meðal annars andóf gegn opinskárri sjálfstjáningu í skáldskap. Í öðru lagi kenn ingin um frelsi undan eftir- líkingu, undan veruleika stælingu, sem Steinn hefur hugsanlega einkum úr myndlist samtímans, samanber kynni hans við Þorvald Skúlason og þær stallsystur Nínu Tryggvadóttur og Louisu Matt híasdóttur. Og í þriðja lagi kenningin um óröklega ræðu, óræðar myndir, sem rekja má eftir króka leiðum til súrreal isma en ekki gætir nema í sumum ljóð anna. Áhrif þessara strauma birtast hvarvetna í flokknum. Ég vil þakka ritstjóra Tímaritsins og nokkrum vin konum mínum vandaðan yfirlestur og uppörvun. Einnig Kristínu Þórarinsdóttur fyrir leyfi til að vitna í ljóð Steins Steinars að vild. Tilvísanir 1 “A copy of the universe is not what is required of art; one of the damned thing is ample.” Ívitnað hjá M.H. Abrams: The Mirror and the Lamp, bls. 100. 2 Flokkurinn er til í tveimur gerðum. Sú fyrri, með þrettán ljóðum, kom út í árslok 1948 en lokagerðin, tuttugu og eitt ljóð, í safni Steins Ferð án fyrirheits (1956) og oft síðan. Frumgerð bálksins, Dvalið hjá djúpu vatni, samtals tíu ljóð, var tilbúin 1947 en ekki varð af útgáfu þá. Sigfús Daðason birti hana í bók sinni um Stein árið 1987 og hún kom svo í sérútgáfu 2008 með myndum Þorvalds Skúla sonar. 3 Guðmundur Andri Thorsson hefur lagt út af þessu kvæði Steins: „Hann kvaðst á við fjand ann · Hugleiðingar kringum Stein Steinarr“, Andvari 2008, bls. 93–102. Hann fjallar þar m.a. um mikilvæga vísun sem lokasetning ljóðsins felur í sér og um skáldlegt gildi úrdrátt arins í næst- síðustu línunni. 4 Sbr. greinina „Dauði höfundarins“: „Frá sjónarhóli málvísinda er höfundurinn einungis sá sem skrifar, rétt eins og ég er einungis sá sem segir ég; í tungumálum þekkist ‚frum lag‘ en ekki ‚persóna‘“ (« linguistiquement, l’Auteur n’est jamais rien de plus que celui qui écrit, tout comme je n’est autre que celui qui dit je: le langage connaît un « sujet », non une « personne ». » Le bruissement de la langue, bls. 66). 5 Góð dæmi um þær eig ind ir bálks ins eru fríljóðin nr. 7, 9 og 14, sbr. bls. 20–28. 6 Peter Carleton: „‚Tíminn og vatnið‘ í nýju ljósi“, bls. 186; Kristín Þórarinsdóttir: „Og líf mitt stóð kyrrt eins og kringlótt smámynt“, bls. 63; Þór Stefánsson, „Tíminn og vatnið · Þór Stefáns- son les“, bls. 113.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.