Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Side 77
A k a d e m í s k t t o r f TMM 2011 · 1 77 þaksúðina undir torfið til að fyrirbyggja leka og allt í einu var mögulegt að gera vindþétta veggi án þess að þekja þá torfi. Þegar bárujárnið barst okkur voru torfbúar ekki lengi að hefja viðleitni til að endurbæta húsin sín með þessu undraefni. Þegar ný einangrunarefni komu á markaðinn, glerull og steinull, sem bæði skákuðu torfinu í þessum efnum, rann torfið sitt skeið um sinn að minnsta kosti. Sem sagt: torfhúsamenningin var meðal annars fólgin í því að endur- bæta byggingarmátann með þeim og efnum og þeirri þekkingu sem voru fyrir hendi hverju sinni. Torfhúsamenningin var alls ekki fólgin í því að endurtaka með þrælslund það sem fyrri kynslóðir höfðu gert, heldur endurmeta, þróa og bæta eftir því sem aðstæður leyfðu. Þessu fylgdu „gömlu mennirnir“ sem önnuðust viðhald torfhúsanna fyrir Þjóðminjasafnið og fyrir vikið héldu húsin áfram að þróast og breytast lítillega eins og við var að búast. Gerðar voru margvíslegar breytingar á sumum bæjanna. Auk þess blöstu við ný og áður óþekkt vandamál þegar hætt var að búa í bæjunum. Í Glaumbæ og á Grenjaðar- stað voru til dæmis rafmagnsknúin loftræstikerfi sett í bæina til að bæta fyrir það sem hvarf þegar ekki var lengur búið í þeim. Um svipað leyti og kynslóðaskipti urðu og yngri menn sem ekki höfðu alist upp í torfbæjunum tóku við bæði handverkinu og hinu fræðilega hlutverki við umsjá torfbæjanna breyttist ýmislegt eins og gefur að skilja. Þau lögmál sem þetta starf laut áður voru að leysast upp og önnur að koma í þeirra stað. Í vaxandi mæli var farið að nálgast viðhald þessa menningararfs sem „akademískt“ viðfangsefni sem bæði hafði kosti og galla í för með sér. Full ástæða var – og er líka nú – til þess að gagnrýna margt í því starfi sem fram fer á vegum Þjóðminjasafnsins. Margt hefði mátt gera betur. En hafa verður í huga að sú gagnrýni sem beinist að löngu liðnum atburðum er annars eðlis en sú sem beinist að samtímanum. Forsendur breytast og vonandi er ástæða til að ætlast til þess að framfarir geti orðið á þessu sviði eins og mörgum öðrum. Á stuttu tímabili um aldamótin 2000 þegar ég var ábyrgur fyrir því sem þá kallaðist útiminjasvið Þjóðminjasafnsins lögðum við samstarfs- menn mínir mikla áherslu á að handverksmenn og fræðimenn safnsins ynnu saman að öllum endurbótum og viðhaldsverkum á torfhúsunum. Við leituðumst við að ræða og brjóta til mergjar þau álitamál sem við vorum að fást við. Ákvarðanir um í hvaða endurbætur og endurbygg- ingar skyldi ráðist voru teknar eftir samræður og gagnrýna yfirvegun á því hvar hagsmunir minjavörslunnar lægju. Fræðingar unnu með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.