Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Qupperneq 95
N o k k r a r a t h u g a s e m d i r v i ð b ó k Þ ó r s W h i t e h e a d TMM 2011 · 1 95 að ráðamenn Komintern litu svo á að kommúnistaflokkar, sem áttu þess kost að starfa opinberlega þessi árin, kynnu að verða bannaðir áður en langt um liði eins og líka kom á daginn þegar herir Hitlers-Þýskalands og bandamanna þess lögðu, örfáum árum síðar, undir sig hvert landið á fætur öðru og nær öll Evrópa fyrr en varði á þeirra valdi. Með hliðsjón af þessu má gera ráð fyrir að íslensku námsmennirnir í Moskvu hafi fengið einhverja tilsögn í því hvernig hyggilegt væri að bera sig að ef flokkurinn yrði bannaður. Til þeirrar visku þurfti hins vegar aldrei að grípa hér heima sem betur fór. Í bók sinni birtir Þór skrá yfir fjölda kennslustunda í hverri náms- grein í Leninskólanum veturinn 1933–1934 og er hún fengin úr nýlegri doktorsritgerð norska sagnfræðingsins Ole Martin Rønning. Þar kemur reyndar á óvart að af samtals 1108 kennslustundum þennan vetur var aðeins 40 stundum varið til kennslu í „neðanjarðarstarfi“, það er minna en fjórum hundraðshlutum allrar kennslunnar (Sovét-Ísland óskalandið, bls. 93). Einn kaflinn í bók Þórs heitir „Þjálfun í hernaði og mannvígum“. Þar reynir hann að telja lesendum trú um að unga fólkið, sem héðan fór til Moskvu á árunum 1929–1938, hafi fengið þar hernaðarþjálfun og til- sögn í manndrápum. Hér fer hins vegar sem oftar þegar Þór reiðir hátt til höggs að þótt fjallið taki jóðsótt fæðist bara lítil mús. Lengi hefur verið vitað að nemendur í Kominternskólunum voru látnir æfa sig í að skjóta í mark, ýmist með rifflum eða skammbyssum (Sovét- Ísland óskalandið, bls. 97) en slíkar æfingar voru iðkaðar í flestum eða öllum framhaldsskólum og háskólum í Sovétríkjunum á þessum árum (sbr. Jón Ólafsson: Lesbók Morgunblaðsins 7.10. 2006, bls. 3). Í Leninskólanum var einnig kennd „bókleg herfræði“ eins og Þór víkur að í bók sinni. Allt þjóðfélagið þar eystra var mótað af hern- aðarástandi, aðeins áratugur liðinn frá borgarastyrjöldinni og innrás Vesturveldanna sem tóku þátt í henni og önnur innrás úr vestri yfir- vofandi með uppgangi nazista í Þýskalandi, enda var hennar ekki langt að bíða. Frá finnska sagnfræðingnum Joni Krekola hefur Þór fengið upplýsingar um hvað kennt var í „herfræði“ við Leninskólann veturinn 1931–1932 og má ætla að þær séu réttar. Hinar einstöku greinar voru þessar: 1. Almenn herstjórnarlist á vígvelli [„taktik“]. 2. Skotfimi (bóklegt og verklegt nám). 3. Vopnuð uppreisn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.