Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 66
K u r t Vo n n e g u t 66 TMM 2011 · 2 og segir: „Hamlet, hlustaðu á mig, það er einhver vera uppi á virkis­ veggnum. Ég held að þú ættir kannski að tala við hana. Hún er hann pabbi þinn.“ Því næst fer Hamlet upp á virkisvegginn og talar við þessa, þið vitið, frekar loftkenndu vofu sem hefur líkamnast. Og vomurinn segir: „Ég er faðir þinn, ég var myrtur, þú verður að hefna mín, frændi þinn gerði það, svona skaltu fara að.“ Gott og vel, voru þetta góðar eða slæmar fréttir? Til þessa dags vitum við ekki hvort þessi vofa var í raun og veru faðir Hamlets. Ef þið hafið hætt ykkur í andaglas þá vitið þið að illir andar eru á kreiki og vísir til að segja ykkur eitthvað en þið ættuð ekki að leggja trúnað á það. Madame Blavatsky, sem vissi meira en nokkur annar um anda heimsins, sagði að þið væruð fífl að taka nokkurn draug alvarlega vegna þess að þeir eru oft meinfýsnir og oftar en ekki sálir fólks sem hefur verið myrt, svipt sig lífi og verið illa svikið og grátt leikið í lífinu á einn eða annan hátt, og eru bara á höttunum eftir hefnd. Þess vegna vitum við ekki hvort þessi vera var í raun og veru faðir Hamlets eða hvort þetta voru góðar eða slæmar fréttir. Og það veit Hamlet ekki heldur. En hann segir ókei, ég kann ráð til að tékka á þessu. Ég leigi leikara til að leika hvernig frændi minn myrti föður minn eins og vofan sagði, og ég set þessa sýningu upp og sé þá hvernig frændi minn bregst við. Því næst setur hann upp leikatriðið. Og það er ekki eins og Perry Mason. Frændi hans gengur ekki af vitinu og segir: „Æ, æ, þú gómaðir mig, ég gerði það, ég gerði það.“ Sýningin kolfellur. Hvorki góðar né slæmar fréttir. Eftir þetta klúður bregður Hamlet á það ráð að tala við móður sína en þá bærast leiktjöldin. Þá heldur hann að frændinn sé kominn aftur og segir: „Gott og vel, ég er orðinn hundleiður á að vera svona helvíti óákveðinn,“ og hann rekur rýtinginn gegnum leiktjöldin. Nú, nú, hver skyldi þá falla fram? Þessi vindbelgur, Póloníus. Þessi Rush Limbaugh.1 Og Shakespeare álítur hann aula sem mátti alveg missa sín. Þið vitið vel að heimskir foreldrar halda að ráðið, sem Póloníus gaf börnum sínum þegar þau voru að fara burt, hafi einmitt verið það sem allir foreldrar ættu alltaf að ráða börnum sínum, og það er heimskulegasta ráð sem hugsast getur, og Shakespeare sjálfum þótti það meira að segja kátlegt. „Fé skaltu hvorki að láni fá, né lána.“ En hvað er lífið annað en að taka endalaust lán og lána, gefa og taka? „Vertu samt umfram allt þér sjálfum trúr.“ Vertu sjálfhverfur! Hvorki góðar né slæmar fréttir. Hamlet var ekki handtekinn. Hann er prins. Hann getur drepið alla sem hann langar til. Þess vegna heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.