Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 98
H a u k u r I n g va r s s o n 98 TMM 2011 · 2 verkum mínum; þar er ógn og þar er kvíði.“ Annað einkenni á höfundar­ verki Kristínar er þörf fyrir að gefa orðum og hlutum nýja merkingu. Þetta má meðal annars sjá á því hvernig þekkt kennileiti í Kaup­ mannahöfn taka umbreytingum í Kjötbænum og það sama á við um jakuxa sem verða í hugarheimi Kristínar uppspretta lita sem menn eru ófærir um að skynja: „Á þessum tíma fannst mér eins og fólk væri alltaf að njörva sig niður í þekkingu sína, finna sér öruggan stað í heiminum. Sjálf fór ég ekki í menntaskóla og kláraði ekki grunnskóla og af þeim sökum var ég kannski með ákveðna komplexa. Ég vissi oft og tíðum hluti sem aðrir vissu ekki en hafði ekki hugmynd um annað sem allir aðrir virtust hafa á hreinu. Þegar maður fer hefðbundna leið gegnum skólakerfið, grunnskóli, menntaskóli, háskóli, þá á maður hlutdeild í sameiginlegri þekkingu en fari maður út af þessari braut og kemur síðan til baka þá býr maður yfir þekkingu sem þykir á skjön og enginn vill tala um. Ég hafði þörf fyrir að taka einhver atriði sem fólk vill hafa á hreinu og eyðileggja það fyrir því. Ég hef þörf fyrir að jagast í raunveruleikanum og gera hann framandlegan.“ „annarskonar sæla / hvernig“ Árið 2005 gaf Nýhil út bókaflokk sem nefndist Norrænar bókmenntir, bækurnar voru alls níu og átti Kristín þá sjöttu í röðinni auk þess sem hún annaðist kápuskreytingar ásamt Örvari Þóreyjar­ og Smárasyni. Bók Kristínar nefnist Húðlit auðnin og er safn tengdra smáprósa, rétt eins og Kjötbærinn, en segja má að þar stígi Kristín skrefi lengra frá þeim raunveruleika sem íslenskir lesendur lifa og hrærast í alla jafna. Sögusviðið er hálfgerð staðleysa; höll úti í miðri eyðimörk þar sem tvær manneskjur eiga í einhvers konar ástarsambandi sem einkennist af tog­ streitu og valdabaráttu: Póstkort frá Rússlandi. Blönduð tækni á pappír 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.