Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 65
K e n n s l u s t u n d í s k a pa n d i s k r i f u m TMM 2011 · 2 65 Og þegar hún kemur er hún fegurst allra á ballinu [dregur línu upp á við]. Hún er svo svakalega uppskveruð að fjölskylda hennar þekkir hana ekki einu sinni. Þá slær klukkan tólf, eins og hafði verið lofað, og hún er svipt öllum fínheitunum [dregur línu niður við]. Klukkan er ekki lengi að slá tólf slög og þess vegna hrapar kúrfan niður. Hrapar súlkan niður á sama stig og áður? Nei, fjandinn hafi það. Engu máli skiptir hvað gerist eftir þetta því að nú getur hún alla tíð yljað sér við endurminninguna um að prinsinn varð ástfanginn af henni og hún var fegurst allra á ballinu. Þannig damlar hún áfram á verulega betra stigi, sama á hverju gengur, og skórinn passar, og hún verður yfirmáta hamingjusöm [dregur línu upp á við og setur að lokum óendanleikatáknið]. Jæja, svo er saga eftir Franz Kafka [byrjar að draga línu D nærri botni G-Ó-ássins]. Ungur maður er frekar óaðlaðlandi og ekki mjög upplits­ djarfur. Hann á leiðinlega ættingja og hefur verið í alls konar störfum án þess að fá eitt einasta tækifæri til að fá framgang í starfi. Hann er ekki nógu vel launaður til að bjóða stúlku út að dansa eða fara á krá til að fá sér bjór með vinunum. Morgun einn vaknar hann, því að mál er að fara í vinnuna, en þá hefur hann breyst í kakkalakka. Þetta er niður­ drepandi saga. Nú er spurningin þessi: Gagnast þetta kerfi, sem ég hef komið mér upp, til að meta bókmenntir? Kannski er ekki hægt að negla raunverulegt meistaraverk á þennan kross. En hvað um Hamlet? Ég segi hiklaust að það sé býsna gott verk. Ætlar einhver að þræta fyrir að svo sé? Ég þarf ekki að draga nýju línu vegna þess að eins er ástatt fyrir Hamlet og Öskubusku, að því undanskildu að kynjum er snúið við. Faðir hans er nýdáinn. Hann er í öngum sínum. Og óðara giftist móðir hans frænda hans sem er bölvaður óþokki. Þess vegna er Hamlet á sama stigi og Öskubuska þegar Hóras vinur hans kemur til hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.