Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 107
TMM 2011 · 2 107 Anna D. Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir Af kiljum og kellingum Svar Egils Helgasonar á vefsíðu sinni við greininni ,,Kiljan og konurnar“ er birtist í Fréttatímanum helgina 18.–20. mars 2011 er athyglisvert. Við erum sannar­ lega sammála tuttugu og sjö­ menning­ unum sem skrifa undir greinina og þykir hallað á konur í þætti Egils, Kilj- unni. Við getum líka tekið undir með Agli í svari hans. Það sem hann segir þar er vissulega satt. Vegna þess að Egill Helgason endurspeglar aðeins tíðarand­ ann, samfélagið Ísland. Í umræðunni er varpað fram ýms um tölum sem ekki er ástæða til að véfengja. Meðal annars kemur fram að konur eru í meirihluta þegar kemur að því að fá bækur lánaðar á bókasöfnum. En hvaða bækur fara í útlán? Guðrún frá Lundi átti t.d. ekki alltaf auðvelt uppdráttar á sínum tíma en var útlánahæst í söfnum landsins árum saman eins og fram kom á fjölmennu málþingi um hana í Fljót­ um í Skagafirði síðastliðið sumar. Vefur Héraðsbókasafns Skagfirðinga greinir frá því að fyrsta bók Guðrúnar, Æsku- leikir og ástir, hafi komið út árið 1946. Skömmu áður hafði fyrsti hluti nýrrar framhaldssögu eftir Guðrúnu, Afdala- barn, birst í tímariti. Í framhaldinu segir: ,,Ekki þarf að efast um að það ýtti við útgefandanum sem hafði haft hand­ ritið að Dalalífi hjá sér í nokkurn tíma án þess að gefa það út. Æskuleikir og ástir seldist vel og ekki stóð á útgefand­ anum að gefa út bækur Guðrúnar eftir þetta.“ (www.skagafjordur.is) Þarna erum við komnar að óttanum mikla, óttanum við að gefa út ritverk kvenna. Óttinn var til staðar 1946 og það er hann enn. Þessi ótti er fullkom­ lega ástæðulaus, bækur eftir konur eru lesnar eins mikið og jafnvel fremur en bækur eftir karla. Vefritið Smugan birti athyglisverða grein um bóklestur 15. janúar 2011: „Það er ekki nóg með að konur séu í miklum meiri hluta þeirra sem lesa fagurbókmenntir, það eru líka konur sem skrifa skáldsögurnar sem mest eru lesnar. Þetta sýna tölur frá dönskum bókasöfnum en samkvæmt upplýsingum frá Borgarbókasafninu er ekki hægt að kalla fram upplýsingar hér um hvaða tuttugu skáldsögur voru vin- sælastar á íslenskum bókasöfnum“ (let­ urbr. höf.). Einnig kemur fram að af tuttugu vinsælustu bókum í Danmörku í fyrra eru einungis fjórar skrifaðar af körlum eingöngu, þrettán af konum og engin skáldsaga eftir karlmann nær einu af tíu efstu sætum. Þarna hefur orðið stórt stökk frá árinu 1975 þegar sam­ bærileg könnun var gerð. Lotta Gerber, formaður danska rithöfundasambands­ ins, segir að þetta stóra stökk hafi ekki leitt til meira jafnréttis í faginu, það sé ennþá karlaklúbbur. (www.smugan.is) Egill segir: ,,Maður getur einfaldlega farið í Bókatíðindi og skoðað hvernig er í pottinn búið.“ Þar eru konur í minni­ hluta. (Það kemur hins vegar ekki fram hvort í þessum tölum séu allar bækur eftir konur taldar með, barnabækur, ljóðabækur, ævisögur. Innskot höf.) Og íslensku bókmenntaverðlaunin segja sitt líka. Frá því þau voru fyrst veitt 1989 Á d r e p u r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.