Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 92
92 TMM 2011 · 2 Haukur Ingvarsson „Ég hef þörf fyrir að jagast í raunveruleikanum …“ – Stefnumót við Kristínu Eiríksdóttur – 1. nóvember 2001 var útkomu bókarinnar Ljóð ungra skálda fagnað í Þjóðmenningarhúsinu. Ritstjóri hennar var Sölvi Björn Sigurðsson en 1954 hafði afi hans, Magnús Ásgeirsson, ritstýrt safni með sama nafni sem markaði tímamót í íslenskri bókmenntasögu. Þar var órímaður skáldskapur regla frekar en undantekning og bókin varð þannig tákn og vitnisburður um þá miklu formbyltingu ljóðsins sem varð hér upp úr stríðslokum. Nokkur skáldanna sem áttu ljóð í fyrri bókinni heiðruðu samkomuna með nærveru sinni, m.a. Thor Vilhjálmsson, Hannes Pétursson, Elías Mar, Arnfríður Jónatansdóttir, Einar Bragi og Þóra Elfa Björnsson. Þetta var hátíðleg kvöldstund og leiddi í ljós að vitanlega hafði margt gerst í íslenskum skáldskap á þeim 47 árum sem liðu milli bókanna; hver kynslóðin á fætur annarri hafði stigið fram á ritvöllinn – þar á meðal ein fyndin – og skapast höfðu ólíkar hefðir órímaðra ljóða sem ungu skáldin gátu ýmist fundið fótfestu í eða hafnað. Þegar gagnrýni tók að birtast um nýju bókina var fjölbreytnin í ljóðum skáldanna fimmtán gerð að umtalsefni; Sigurbjörg Þrastardóttir orti til dæmis um Míröndu, Rómeó og Kordelíu í flokki sem hún nefndi „takk, Sjeikspír“, Sigtryggur Magnason sneri út úr fyrstu íslensku sonnettunni í kvæði undir sama hætti sem bar nafnið „Aldrei biður neinn að heilsa mér“ og Sveinn Ólafur Gunnarsson var í beinu sambandi við Snorra Hjartarson í fimm tregablöndnum ljóðum með fíngerðu náttúrumyndmáli.1 Af þessu mátti sjá að meðvituð samræða við bókmenntasöguna var áberandi en næstyngsta skáld bókarinnar var Kristín Eiríksdóttir, fædd 1981, og hún kom úr einhverri allt annarri átt: Baðherbergið var kúkabrúnt og mosagrænt og blómótt og appelsínugult, en handklæðin skærbleik einsog vonin bjarta í brjóstinu unga, hún átti engan kamb. Í eirðarleysi eftirmiðdagsins datt henni í hug að skera út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.