Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 137
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2011 · 2 137 ar út alla klassík, sem viðurkennir í engri liðinni tíð hugsanlega fyrirmynd eða eðlislægt ástand.“1 Vesturlönd dags­ ins í dag kenna ekki mikillar virðingar fyrir Forn­Grikkjum eða endurreisn. Sé spurt á götu er vafalaust algengast að álíta eitthvert samtímaverk hápunkt sið­ menningarinnar. Þó lítum við heldur ekki beinlínis á okkur sem sögulegan hátind sem muni vara: Á tímabilum sem líta á sig sem fullnun tímans er jafnan talin blasa við háslétta framundan, þús­ und ára ríki en ekki einskær skáhalli niður á við. Það er því sem við höfum farið fram hjá hápunktinum og séum handan hans, í eftirnútíð. Og þar af leið­ ir hrein lógík: Að loknum hátindi er aðeins hægt að fara niður á við. Þetta er ekki nýtt en ég segi það samt: Síðnútím­ inn hefur slitnað úr samhengi við for­ tíðina og bögglast því með sýn á fram­ tíðina. Ákveðið frjómagn í íslenskum sam­ tímabókmenntum býr í hugmynda­ skáldskap. Ekki endilega pólitískum skáldskap heldur bókmenntum sem vinna með hugmyndir. Einhvers konar hugmyndalega deiglu má sjá á víð og dreif, handan kynslóða, handan við stefnur og tilhneigingar, skóla og klíkur. Höfundarferill Helga Ingólfssonar er sérstæður. Hann byrjaði á því að gefa út tvær skáldsögur sem eru kan ón ískar í eðli sínu, tvær bækur sem gerast í Róm til forna. Letrað í vindinn hlaut bók­ menntaverðlaun Tómasar Guðmunds­ sonar árið 1994. Þessar bækur voru vits­ munalega fjörugar, þaulunnar, fróðar, menntaðar og alvörugefnar. Rómaveldi er tíminn og Cattulus skáldið. Síðan var eins og höfundur ákvæði að söðla alger­ lega um og tók til við að skrifa skemmti­ sögur úr Reykjavík samtímans. Þær urðu fjórar talsins (um eina þeirra skrif­ aði undirritaður ritdóm í Morgun blaðið og þótti hálfléttvæg). Þvínæst skrifar Helgi bók sem er kannski einhvers stað­ ar þarna mitt á milli, Þegar kóngur kom, (Íslands)söguleg spennusaga sem kom út árið 2009. Þar var eins og hann hefði fundið gullið jafnvægi milli sinna tveggja mjög svo ólíku fasa. Bókin sló í gegn. Hún er ófeimin við að nýta sér spennusagnaformið en heldur einnig jafnvægi sem söguleg skáldsaga úr Reykjavík. Af þeim höfundum sem blanda glæpasögu saman við eitthvað annað, þeir eru nokkrir, er Helgi ein­ hver sá af slappaðasti, því stundum gætir að mínu mati fyrirlitningar á glæpa­ sagnaforminu sem skín í gegnum text­ ann og gerir hann herptan, aðkrepptan; ég nefni Steinar Braga. Hér er ekkert hatur á því formi (fremur en hjá stórum höfundum eins og Orhan Pamuk, Bor­ ges, Javier Marías eða Ortega y Gasset sem hvað best hefur skilgreint formið). Þegar kóngur kom er í raun ansi flippuð bók með neðanmálsgreinum og ýmsu frásagnardúlleríi sem auðvelt væri að skammta yfirborðslega fordæmingu sem stæla. Sú nýja, Runukrossar, heldur áfram á sömu braut. Verkið er framtíðarsaga sem gerist í heimi þar sem Ísland er orðið hluti af íslömsku heimsveldi. Raunar ekki alsvört framtíðarsýn, öllu heldur rökleg niðurstaða einhvers eins af mörgu sem henda má á lofti í sam­ tímanum, þótt hér eins og í flestum framtíðarsögum samtímans sé skyld­ leikinn meiri við dystópíu en útópíu. Hvað um það, framtíðin er íslam. Hella er höfuðborg Íslands, landið er útnára­ byggð í íslömskum heimi sem þó inni­ heldur einnig kristni og er málaður af nokkurri nákvæmni. Veðursæld er í Helluborg, enda er hún undir hvolfþaki. Ísland er raunar eintóm steikjandi auðn og kemur þar ýmislegt til, meðal annars landskjálftar og virkjanastefna, en land­ ið er krökkt af virkjunum þótt nánast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.