Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 103
„ É g h e f þ ö r f f y r i r a ð j a g a s t í r a u n v e r u l e i k a n u m …“ TMM 2011 · 2 103 Eins og sjá má er stutt á milli hversdagslegra og hræðilegra til­ boða í sögunni; eina stundina býður Sindri meira kaffi, þá næstu skipar hann aðalpersónunni að stinga hendinni inn í höfuðkúpu. Það sem aðalpersónan snertir á er staðurinn þar sem skynjun annarrar manneskju átti sér stað og það er e.t.v. megin umfjöll unar­ efnið í höfundarverki Kristínar Eiríksdóttur, hvernig ímyndunar­ aflið og ytri veruleiki móta hvort annað. Í nýlegu ritgerðasafni um Gyrði Elíasson segir Guðrún Eva Mínervudóttir nálgun hans að veruleikanum vera „ofur­raunsæi eða háraunsæi“ vegna þess að hann taki allt með í reikninginn: „Líka allt þetta sem einhverjum gæti þótt ótrúlegt.“17 Þetta sama má segja um höfundarverk Kristínar, það er háraunsætt vegna þess að þar er fantasían ekki útilokuð. Doris deyr er hefðbundnara prósaverk en Kjötbærinn og Húðlit auðnin. Í smásögunum sýnir Kristín fádæma hæfileika til að miðla sviðsetningum og atburðum samhliða því sem persónur eru kynntar til sögunnar. Kristín hafði gert tilraunir til að skrifa lengri prósaverk, m.a. tvær skáldsögur sem hún gaf upp á bátinn vegna þess hversu leiðinlegar þær voru að hennar sögn. En hvað gerði það að verkum að hún fann tón sem hún felldi sig við? „Ég var komin í mastersnám í myndlist í Kanada og var næstum búin að gefa upp á bátinn að ég gæti skrifað prósaverk, hugsaði með mér að ég gæti gefið út ljóðabækur en ekki prósa. En þarna úti í Kanada gerðist eitt­ hvað; það er aðferð sem ég nota oft þegar ég á að vera að gera eitthvað að þá fer ég mjög oft að gera eitthvað annað. Það var t.d. mjög mikið að gera í skólanum, mikið af fræðikúrsum, hröð yfirferð og álag og ég átti að vera á vinnustofunni allan daginn og þess á milli að undirbúa mig undir fyrir­ lestra en í staðinn fór ég að skrifa Doris deyr. Og þetta er mjög oft svona hjá mér. Það sem gerðist var að ég fór að fá hugmyndir, ég hafði aldrei áður fengið hugmyndir og það var kannski það sem hafði vantað upp á þegar ég hafði reynt mig við prósa áður. Ég leyfði mér að sjá fyrir mér lengri Transformer. Klippimynd á spóna- plötu 2009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.