Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Síða 136
D ó m a r u m b æ k u r 136 TMM 2011 · 2 Svarið þýðir að ekki er hægt að ganga að sannleiksgildi þessa kafla vísu. Til að bæta gráu ofan á svart spyr sögumaður í lok dagbókarbrotsins hvort Hveragerði teljist til landsbyggðarinnar og endur­ ómar þar meginstef úr Færeyjaferðinni, nefnilega hvort Færeyjar séu í útlönd­ um. Fór kauði til Færeyja eða ríslaði hann sér bara á Hótel Örk og spjallaði þar við Danna og Högna milli þess sem hann spann upp ferðasögu með aðstoð ferða­ handbóka? Nokkrum dögum eftir lestur bókar­ innar hitti ég útgefanda Huldars; vissi hún hvort hann hefði farið til Færeyja? Hún sagðist vita það en kysi að svara því ekki. Það er greinilegt að bæði Huldar og forleggjarinn vilja halda því opnu hvort hann fór eða ekki og í framhaldi af því má spyrja hvað þau telji að unnið sé með því. Hermann Stefánsson Framtíðin Helgi Ingólfsson. Runukrossar. Orms­ tunga, Reykjavík, 2010. Íslam mun yfirtaka heiminn. Múslimar koma sér fyrir hvarvetna, milljónum saman fylla þeir borgirnar, þeir smeygja sér inn í stjórnsýsluna, mennta heiminn og hið opinbera líf og leggja grunn að íslömsku gildismati, sharialögum. Þetta er ein af þeim framtíðarsýnum sem á kreiki eru í samtímanum. Önnur geng­ ur út á að hið ört vaxandi heimsveldi Kína muni fyrr en varir taka þeim stökkbreytingum í iðn­ og tækniþróun sem til þarf og vinna þau pólitískt­ diplómatísku klækjabrögð sem nauðsyn­ leg eru til að yfirtaka stöðu ríkjandi heimsveldis, Bandaríkjanna, og útbreiða fagnaðarerindi algers virðingaleysis fyrir mann réttindum, mannslífum og málfrelsi. Japanir hafa á stundum þótt líklegir til heimsyfirráða, í bandarískri spáskáldsögu frá áttunda áratugnum hafa þeir yfirtekið allt og farið minnk­ andi að líkamsvexti á sama tíma og sjást ekki lengur berum augum. Enn ein framtíðarsýnin, vinsæl í vissum kreðs­ um á Íslandi, spáir gerræðislegri Evrópu sem við endurheimt síns kapítalíska lífs­ krafts breytir sér í stríðsvél, blandar sér í olíustríðin, eyðir sjálfræði smáþjóða, murkar lífið úr krónunni og sauðkind­ inni. Þá er ónefnd algengasta framtíðar­ sýn allra tíma: Heimsendir. Heimsend­ asýnin er ekki bara á kreiki í samtíman­ um heldur innbyggð í trúarbrögðin, hvort sem er íslam eða kristni, hún er innbyggð í alla menningu. Oftast hljóð­ ar hún svo í samtímanum, studd rann­ sóknum: Loftlagsbreytingar af manna­ völdum munu skjótt gera endanlega út um allan menningarlegan ágreining og þagga niður í orustunum um frásögn­ ina, gegndarlaus virkjanastefna Íslend­ inga undanfarin ár fer þá hratt með landið í hundana. Græðgi mannsins og skeytingarleysi gagnvart náttúrunni gerir út af við hann. Framtíðarsýnir segja mikla sögu um samtíðina. Því á hverjum tíma er aðeins unnt að hafa svo og svo margar gerðir framtíðarsýna. Og þær standa alla jafna í beinu sambandi við það hverjum augum fortíðin er litin. Það virðist deg­ inum ljósara að jákvæðar framtíðarsýnir eru heldur sjaldséðar í dag, þær virðast með einhverjum hætti örðugri en oft fyrr; þó lifum við heldur ekki á tímum sem líta með sérlegri lotningu til klass­ ískra tíma í fortíðinni. Nær er að halda að spænski hugsuðurinn Ortega y Gas­ set hafi lög að mæla: „Í fyrsta sinn stöndum við frammi fyrir öld sem núll­
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.