Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2011, Blaðsíða 62
62 TMM 2011 · 2 Kurt Vonnegut Kennslustund í skapandi skrifum Fyrsta regla: Notið ekki semíkommur. Þær eru klæðskiptaviðrini sem merkja nákvæmlega ekkert. Eina sem þær gera er að sýna að þið hafið gengið í menntaskóla. Ég veit að þið eigið ekki auðvelt með að átta ykkur hvenær ég geri að gamni mínu. Héðan í frá ætla ég þess vegna alltaf að taka fram hvenær ég er að grínast. Gangið til dæmis í þjóðvarðliðið eða sjóherinn og kennið þar lýðræði. Ég er að grínast. Al Qaeda er alveg að fara að ráðast á okkur. Veifið fánum ef þið eigið þá tiltæka. Það virðist alltaf hræða þá í burtu. Ég er að grínast. Ef þið endilega viljið valda foreldrum ykkar vonbrigðum, og þið hafið ekki kjark til að vera samkynhneigð, þá getið þið að minnsta kosti snúið ykkur að listsköpun. Ég er ekki að grínast. Listir eru ekki rétta leiðin til að afla lífsviðurværis. Þær eru hins vegar mjög manneskjuleg leið til að gera lífið léttbærara. Fyrir alla muni, það að leggja fyrir sig listir – og þá skiptir engu máli hvort það er gert vel eða illa – er leið til að auðga andann. Syngið í sturtu. Dansið eftir útvarpinu. Segið sögur. Semjið ljóð til vinar ykkar, jafnvel lélegt ljóð. Gerið það eins vel og þið mögulega getið. Ykkur verður launað ríkulega. Þið hafið þá skapað eitthvað. * Mig langar að deila dálitlu með ykkur sem ég hef lært. Ég ætla að teikna það á töfluna fyrir aftan mig svo að léttara sé að fylgjast með [dregur lóðrétta línu á töfluna]. Þetta er G­Ó­ásinn: gæfa – ógæfa. Dauði og hræðileg örbirgð, veikindi hérna fyrir neðan – mikil velgengni, góð heilsa hérna fyrir ofan. Að meðaltali er líðan ykkar hér í miðjunni [bendir á botninn, toppinn og miðlínuna til skýringar]. Þetta er U­E­ásinn. U fyrir upphaf, E fyrir endi. Gott og vel. Ekki hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.