Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Page 21
Ve k j u m e k k i s o fa n d i d r e k a TMM 2011 · 4 21 13 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, þýð. Elín Guðmundsdóttir. Reykjavík: Bókafélagið Ugla ehf. 2011. 14 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 17. 15 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 241–248. 16 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 264. 17 Um svör Fleischers er víða fjallað í bókum um loftslagshlýnun, sjá t.d. Clive Hamilton: Requiem for a Species: Why We Resist the Truth About Climate Change, bls. 34; og Peter Singer: „Climate Change as an Ethical Issue“, Climate Change and Social Justice, ritstj. Jeremy Moss. Melbourne University Press: Carlton, Victoria 2009, bls. 46–47. 18 „Press Briefing by Ari Fleischer“, 7. maí 2001: http://georgewbush­whitehouse.archives.gov/ news/briefings/20010507.htm [sótt 16. október 2011]. „That’s a big no. The President believes that it’s an American way of life, and that it should be the goal of policy makers to protect the American way of life. The American way of life is a blessed one. And we have a bounty of resources in this country.“ 19 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 208–209. Ég fjalla um aðrar trúarlegar hliðar loftslagsumræðunnar í grein minni „Þið munuð öll deyja! Lita dómsdagsspár hugmyndir manna um loftslagsvísindi?“ Lesbók Morgunblaðsins, 19. apríl 2008, bls. 8–9. 20 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 273–274. Richards fer ofan í saumana á hagfræði Hayeks á næstu síðum og ræðir þar sérstaklega hugtök eins og reglu og tilgang. Richards túlkar hugmyndir Hayeks sem „hreina efnishyggju“ (bls. 281) fremur en dulbúna trúfræði, en dregur í lokin fram frumforsendurnar í hugmyndum Hayeks: „Hann gat ekki skírskotað til Guðs, eilífs alheims eða einhvers tilgangs æðri alheiminum og þess vegna valdi hann þann kost sem eftir stóð: Markaðurinn hlaut að vera dæmi um reglu sem spratt úr glundroða“ (bls. 281). 21 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 270–271. 22 John Gray: Black Mass: Apocalyptic Religion and the Death of Utopia, bls. 123. (London: Penguin Books, 2008). Um trúarlegar skírskotanir frjálshyggju má einnig lesa á bls. 116–117, 122–123, 150–169. 23 George Monbiot bendir á þessi sannindi í bók sinni Heat: How to Stop the Planet From Burning, Cambridge, Mass.: South End Press 2007, bls. 41–42. Sjá einnig greinar mínar „Nú er úti veður vont: Gróðurhúsaáhrif og íslensk umræðuhefð“, Ritið 1/2007, bls. 5–44, hér bls. 42–44; og „Dómsdagsklukkan tifar. Upplýsing og afneitun í umræðu um loftslagsbreytingar“, bls. 128–136. 24 „Á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu“, 22. apríl 2009: http://www.visir.is/a­moti­oliuvinnslu­a­ drekasvaedinu/article/2009908496631 [13. október 2011]. 25 „Iðnaðarráðherra: Ekki ágreiningur um olíuvinnslu í stjórninni“, 22. apríl 2009: http://www. v isi r. is/idnadarradherra­­ek k i­agreiningur­um­ol iuv innslu­i­st jorninni/ar t icle/ 2009139100484; „VG ekki á móti olíuleit á Drekasvæðinu“, 22. apríl 2009: http://www.visir.is/ vg­ekki­a­moti­oliuleit­a­drekasvaedinu/article/2009219138542 [13. október 2011]. 26 „VG gegn olíuleit á Drekasvæði“, 22. apríl 2009: http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/04/22/ vg_gegn_oliuleit_a_drekasvaedi/ [sótt 14. október 2011]. 27 Rósa bætir því við að mannkyni beri „að halda öllu í jafnvægi“ og sýna „visku“ í auðlindanýt­ ingu, en það virðist ekki eiga við um olíuvinnslu í Drekasvæðinu. 28 Haukur Nikulásson: „Þar fór hugsanlega atkvæðið mitt á VG“, 22. apríl 2009: http://haukurn. blog.is/blog/haukurn/entry/860755/; Ólafur B. Ólafsson: „Þetta er stærsti fíf laskapurinn korter í kostningar [svo]!!!“, 22. apríl 2009: http://1kaldi.blog.is/blog/1kaldi/entry/861055/; Gunnar Th. Gunnarsson: „Þetta fáið þið!“, 22. apríl 2009: http://gthg.blog.is/blog/gthg/entry/860776/; Guðmundur Ragnar Björnsson: „Á að fara aftur í fjallagrasafarið?“, 22. apríl 2009: http:// gudmbjo.blog.is/blog/gudmbjo/entry/860779/; Björn Indriðason: „Á móti öllu!“, 22. apríl 2009: http://bjorni0.blog.is/blog/bjorni0/entry/860756/; Jóhann Elíasson: „Ætlar fólk í Norðaustur­ kjördæmi virkilega að kjósa þetta yfir sig “, 22. apríl 2009: http://johanneliasson.blog.is/ blog/johanneliasson/entry/860810/; Jens Sigurðsson: „Veruleikafyrtur [svo] stjórmálamaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.