Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Side 22
G u ð n i E l í s s o n
22 TMM 2011 · 4
[svo]“, 22. apríl 2009: http://jenni1001.blog.is/blog/jenni1001/entry/860827/; Magnús Bergs
son: „Gott hjá Kolbrúnu“, 22. apríl 2009: http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/860931/ [sótt
14. október 2011].
29 Elías Jón Guðjónsson: „Stormur í olíutunnu?“, Smugan. Vefrit um pólitík og mannlíf, 5. maí
2009: http://smugan.is/2009/05/stormurioliutunnu/ [sótt 18. október 2011]. Elías Jón varð
aðstoðamaður Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra í febrúar 2010.
30 „Treglega gekk að draga út svar frá Steingrími um olíuvinnslu“, 23. apríl 2009: http://www.
visir.is/treglegagekkaddragautsvarfrasteingrimiumoliuvinnslu/article/2009695293528;
sjá einnig „Ósammála Kolbrúnu um Drekasvæðið“, Ríkisútvarpið vefur, 23. apríl 2011: http://
www.ruv.is/frett/osammalakolbrunuumdrekasvaedid [sótt 30. september 2011].
31 „Gblettur Steingríms J.“, 23. apríl 2009: http://www.gislimarteinn.is/?p=181 [sótt 18. október
2011].
32 „Guðlaugur Þór niður um sæti“, 29. apríl 2009: http://www.mbl.is/frettir/kosning/2009/04/29/
gudlaugur_thor_nidur_um_saeti/; og „Kolbrún Halldórsdóttir með flestar útstrikanir“, 29.
apríl 2009: http://www.amx.is/stjornmal/6715/ [sótt 18. október 2011].
33 „Nálgunarbann á Kolbrúnu Halldórsdóttur“, FACEBOOK http://www.facebook.com/group.
php?gid=77008399207 [sótt 18. október 2011].
34 Clive Hamilton: Requiem for a Species: Why We Resist the Truth About Climate Change, bls. 16;
og Kevin Anderson og Alice Bows: „Reframing the climate change challenge in light of post
2000 emission trends“, Philosopical Transactions of the Royal Society, Royal Society 2008, 13.
nóvember, 366/1882, bls. 3863–3882. Greinina má nálgast á netinu: http://files.uniteddiversity.
com/Climate_Change/Reframing_the_climate_change_challenge.pdf [sótt 10. október 2011].
35 Kevin Anderson og Alice Bows: „Beyond ‚dangerous‘ climate change: emission scenarios for
a new world“, Philosopical Transactions of the Royal Society, Royal Society 13. janúar 2011,
369/1934, bls. 20–44. Greinina má nálgast á netinu: http://rsta.royalsocietypublishing.org/
content/369/1934/20.full.pdf+html?sid=f64a05042d454e58a158d04248acbd5c; sjá einnig
Andrew Macintosh: „Keeping warming within the 2°C limit after Copenhagen“. Energy Policy
2010, 38, bls. 2964–2975. Greinina má nálgast á netinu: http://www.sciencedirect.com/
science?_ob=MiamiImageURL&_cid=271097&_user=713833&_pii=S0301421510000595&_
check=y&_origin=&_coverDate=30Jun2010&view=c&wchp=dGLzVlSzSkWb&md5=32281
a7be0cabcc4316b76496aa1d6f8/1s2.0S0301421510000595main.pdf [sótt 24. október 2011].
36 Hér styðst ég við samantekt Clives Hamilton í Requiem for a Species: Why We Resist the Truth
About Climate Change (bls. 18), en hann dregur afbragðsvel fram meginatriði þessarar flóknu
en merkilegu greinar. Ég bæti þó inn viðbótarupplýsingum þegar þörf þykir.
37 Clive Hamilton: Requiem for a Species: Why We Resist the Truth About Climate Change, bls.
16.
38 Hvarfpunktarnir gera jafnframt 550 ppm og 650 ppm mörkin merkingarlaus þar sem sú
ákvörðun að fara upp í þau hefur keðjuverkandi áhrif og svo getur farið að styrkur gróður
húsalofttegunda í lofthjúp endi að lokum í 1000 ppm með tilheyrandi hitaaukningu. Joni
Seager lýsir rökvillunni um hitamörkin skemmtilega í fyrirlestri sínum „Feminism and
Climate Change“, en eins og hún bendir á getum við ekki stýrt hitastigi jarðar eins og hita í
bökunarofni.
39 Grein V. Ramanathans og Y. Fengs, „On avoiding dangerous anthropogenic interference with
the climate system: Formidable challenges ahead“, sýnir hversu erfitt er að ná tökum á lofts
lagsvandanum. Þar er bent á að losunin sem er orðin að veruleika 2005 leiði óhjákvæmilega
til 2,4°C hlýnunar verði ekkert að gert (PNAS, 23. september 2008, 105/38, bls. 14245–14250:
http://www.pnas.org/content/105/38/14245.full.pdf+html). Hans Joachim Schellnhuber gagn
rýnir þessar niðurstöður í svargreininni „Global warming: Stop worrying, start panicking?“
sem birtist í sama hefti PNAS (bls. 14239–14240: http://www.pnas.org/content/105/38/14239.
full.pdf+html). Schellnhuber gerir ráð fyrir að takast muni að helminga losun koltvísýrings
fyrir 2050, og færa hana niður fyrir 2005mörkin. En svo að tryggja megi að jörðin hlýni ekki