Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Síða 23
Ve k j u m e k k i s o fa n d i d r e k a
TMM 2011 · 4 23
um a.m.k. 2,4°C verður hámarkslosun að eiga sér stað milli 2015 og 2020 og þróunarlöndin
mega ekki koma sér upp jafnöflugum lofthreinsibúnaði og tíðkast á Vesturlöndum því að
mengunin vegur upp á móti áhrifum gróðurhúsalofttegundanna í lofthjúpnum. Clive Hamil
ton dregur fram hætturnar í rökum Schellnhubers í bók sinni Requiem for a Species: Why We
Resist the Truth About Climate Change, bls. 28–29.
40 James Hansen gagnrýnir sérstaklega hversu varfærnir vísindamenn séu í yfirlýsingum í bók
sinni Storms of My Grandchildren (bls. 87–89) og bendir á að naumur tími sé til stefnu. Þrátt
fyrir það kjósi vísindamenn fremur að humma fram af sér allar hættur en tapa trúverðugleika
um stundarsakir. Ég kem inn á þennan vanda í grein minni „Dómsdagsklukkan tifar. Upp
lýsing og afneitun í umræðu um loftslagsbreytingar“, bls. 119.
41 Kevin Anderson og Alice Bows: „Beyond ‚dangerous‘ climate change: emission scenarios for a
new world“, bls. 40.
42 Kevin Anderson og Alice Bows: „Beyond ‚dangerous‘ climate change: emission scenarios for a
new world“, bls. 41–42.
43 Ég flokka niður vísindalegu falsrökin í grein minni „Dómsdagsklukkan tifar. Upplýsing og
afneitun í umræðu um loftslagsbreytingar“, bls. 107–119.
44 Jay W. Richards: Peningar, græðgi og Guð, bls. 252–256.
45 Leo Tolstoj: „Land, land!“ Húsbóndi og þjónn og fleiri sögur, þýð. Sigurður Arngrímsson.
Seyðisfirði: Prentsmiðja Austurlands H/F 1949, bls. 94.
46 Leo Tolstoj: „Land, land!“, bls. 102.
47 Leo Tolstoj: „Land, land!“, bls. 105.