Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Síða 58
J ó n B a l d v i n H a n n i b a l s s o n 58 TMM 2011 · 4 Ísland: Tilraunastofa nýfrjálshyggjunnar Í 30 ár hefur þetta verið ráðandi hugmyndafræði eða viðtekin viska (e. Washington­consensus) þeirra, sem ráðið hafa heiminum: Flestra ríkis­ stjórna, stjórnarstofnana Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og þeirra fjölþjóðauðhringa, sem ráða yfir auðlindum heimsins. Þar að auki hefur þetta verið ráðandi hugmyndafræði í akademíunni, þar sem rétttrúnaðarhagfræði hefur svarist í fóstbræðralag við pólitíska rétthugsun í kennslustofunni til þess að heilaþvo æskuna. Eftir fall kommúnismans árið 1991 boðaði Bush eldri Bandaríkjaforseti að þessi átrúnaður væri undirstaða nýrrar heimsskipunar (e. New World Order). Sumir fræðimenn gerðu sig að viðundri með því að kalla þetta „endalok sögunnar“ (Fukuyama). Þúsundáraríkið var í nánd. Vöxtur hins fótfráa alþjóðafjármagns, í samanburði við þær tekjur, sem raunhagkerfið (framleiðsla á vörum og þjónustu) skapar, hefur náð stjarnfræðilegum stærðum á þessum þremur áratugum. Hag­ fræðinga greinir á um það eitt hvort þetta uppsafnaða fjármagn, sem þarf að skila eigendum sínum arði, sé orðið tíu eða fimmtán sinnum meira en þjóðarframleiðsla heimsins (GDP) á ári. Ameríkanar orða þetta svo, að Wall Street hafi yfirtekið Main Street. Valdajafnvægið hefur með afdráttarlausum hætti snúist hinu alþjóðlega fjármagni í hag, gegn þjóðríkjum sem eiga í vök að verjast – og gegn vinnuaflinu. Hinn ótæmandi „varaher hinna atvinnulausu“ (svo vitnað sé í Karl Marx), sem hefur gengið til liðs við alþjóðahagkerfið meðal fjölmennustu þjóða heims (Kína, Indlands o.fl.) hefur haft þau áhrif, að laun verkafólks í þróuðum ríkjum hafa haft tilhneigingu til að staðna og samningsstaða verkalýðshreyfingar hefur veikst. Vilji maður reyna að skilja áhrif þessarar „nýju heimsskipunar“ – sem er réttlætt með hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar og byggð á öfga­ kenndri trú á yfirburðum hins frjálsa markaðar – er ekki úr vegi að líta á uppgang og fall Íslands á seinasta áratug sem víti til varnaðar. Fram undir aldamótin síðustu var Ísland talið vera í hópi hinna fimm norrænu velferðarríkja – að vísu vanþróaðra en hin fjögur – en með sömu erfðaeinkenni. Fyrir aldamótin síðustu komst ný kynslóð nýfrjálshyggjumanna til valda í Sjálfstæðisflokknum og náði þar með forystuhlutverki í stjórn landsins í rúmlega þrjú kjörtímabil. Flestir voru einlægir aðdáendur Thatcher og Reagans og sumir hverjir með hagfræðigráðu frá virtum bandarískum háskólum. Þeir gerðu Ísland að eins konar pólitískri tilraunastofu nýfrjálshyggjunnar. Að lokum var þeim hent út fyrir atbeina fjöldamótmæla (einsdæmi í Íslandssögunni),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.