Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 98
K r i s t í n E i n a r s d ó t t i r 98 TMM 2011 · 4 mun hafa dugað til að slá á óeirðir í miðbæ Reykjavíkur. Flosi Ólafs­ son – sem sá um fyrstu skaupin í sjónvarpinu – minnist þessara óeirða í viðtali í Helgarpóstinum 23. desember 1996 og virðist hann standa í þeirri trú að áramótaskaup sjónvarpsins hafi átt sinn þátt í að koma í veg fyrir téðar óeirðir: Það sem mér er einna eftirminnilegast við þessi skaup er að þegar þau hófust breyttist nær allt atferli manna til hins betra. Fyrir þann tíma hafði allt verð hálfvitlaust niðri í bæ á gamlárskvöld og lögreglan réði ekki neitt við neitt, en eftir að skaupin byrjuðu var nær enginn á ferli; allir héldu sig heima og horfðu á skaupið (Helgarpósturinn 1996, 23. desember). Tímamót Það er manninum eiginlegt að halda hátíð á tímamótum hverskonar, en segja má að hægt sé að skipta hátíðum gróflega í tvo aðalflokka. Annars­ vegar eru hátíðir sem yfirvöld, veraldleg og andleg á hverjum stað og tíma stjórna og skipuleggja. Hér er um að ræða trúarlegar hátíðir, jól og páska og þjóðhátíðir ýmiskonar þar sem valdhafar þjóðarinnar eru áberandi og reglur hátíðarinnar eru settar af þeim sem valdið hafa. Hátíðir af þessu tagi leggja í rauninni sitt lóð á vogarskálarnar til að festa valdhafana í sessi. Hinsvegar eru hátíðir alþýðunnar. Hér á landi má til dæmis nefna forna dansleiki eða vikivakasamkomur þar sem almenningur kom saman og viðhafði ýmsan háttskap sem yfirvöldum var oft ekki að skapi (sjá t.d. Aðalheiður Guðmundsdóttir, 2009). Á seinni tímum má til dæmis nefna hátíðir ungs fólks um hvítasunnu­ en einkum um verslunarmannahelgar. Á hátíðum sem þessum eru aðrar reglur en þær sem viðhafðar eru á hinum hefðbundnu hátíðum yfir­ valda, þar sem eru hefðbundnar fastar reglur, stéttskipting er augljós og undirstrikuð með ýmsu móti. Á hátíðum almennings er allt annað yfirbragð og stéttskipting er lítil eða engin. Slíkar hátíðir einkennast oft af mikilli drykkju, kynlífi og svalli. Almenningur tekur völdin og hlutverkum er snúið við (Bakhtin, 1984). Sama hátíð getur í raun bæði talist hátíð þeirra sem stjórna og alþýðunnar og má nefna 17. júní, þjóðhátíðardag okkar Íslendinga sem hefst með árvissum atburðum þar sem stjórnvöld landsins eru í aðalhlutverki en lýkur svo oftar en ekki með karnivalsástandi þar sem alþýðan er í aðalhlutverki. Áramót Íslendinga og þá fyrst og fremst áramótaskaup sjónvarpsins eiga ef að er gáð ýmislegt sameiginlegt með slíkum almenningshátíðum þar sem gert er grín að yfirvöldum og ýmsu því sem hátíðlegt þykir á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.