Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Page 101
Á r a m ó t a s k a u p i ð o g a ð r a r ó s p e k t i r u m á r a m ó t TMM 2011 · 4 101 Í skaupinu fær almenningur útrás fyrir þörfina fyrir að koma þeim sem venjulega telja sig hærra setta niður á sama stað og við hin erum. Fjölskyldur og vinir munu halda áfram að hittast og gera sér dagamun á áramótum sem og öðrum tímamótum, horfa um öxl og velta fyrir sér framtíðinni, hvort sem áramótaskaupið í hinu íslenska sjónvarpi heldur áfram eða ekki. Áramótaskaupið, óeirðirnar sem áður brutust út í miðbæ Reykjavíkur, drykkja og svall forfeðra okkar og ­mæðra á vikivakadansleikjum fyrri alda og karnivalsamkomum miðalda eiga það sameiginlegt að það ber upp á tímamótum og er tæki almennings til að taka völdin í sínar hendur um stund. Heimildaskrá Aðalheiður Guðmundsdóttir (2009). „Siðferði gleðinnar“. Saga XLVII:1. Árni Björnsson (1993). Saga daganna. Reykjavík: Mál og menning. Bakhtin, Mikhael (1984). Rabelais and his World. Bloomington: Indiana University Press. Fréttablaðið (2007, 22. febrúar). „Áramótaskaupið margfaldur heimsmeistari í áhorfi“, 50. Fréttablaðið (2007, 5. desember). „Yfir 50 leikarar í Skaupinu“, 46. Fréttablaðið (2007, 6. desember). „Enginn vildi auglýsa í Skaupinu“, 66. Fréttablaðið (2007, 31. desember). „Erum ekki að breyta stjórnarskránni“, 62. Fréttablaðið (2008, 30. desember). „Þeir sem sáu fyrsta skaupið skemmtu sér hið besta“, 2. Gunnell, Terry (2007). „Það er til f leira á himni og jörðu, Hóras …“ Í Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Gunnar Þór Jóhannesson (ritstjóri). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 801–812. Helgarpósturinn (1996, 23. desember), 8. Jón Árnason (1954–1960). Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1.–6. bindi). Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfu. Reykjavík: Þjóðsaga. Morgunblaðið (1948, 3. janúar). „Óvenjuleg skrílslæti á gamlárskvöld“, 2. Morgunblaðið (2002, 7. júlí). „Árni Johnsen dæmdur í 15 mánaða fangelsi“, 6. Oring, Elliott (1992). Jokes and Their Relations. The University Press of Kentucky. Oring, Elliott (2003). Engaging Humor. Urbana and Chicago: University of Illinois Press Símon Jón Jóhannsson (1999). Stóra hjátrúarbókin. Reykjavík: Vaka­Helgafell Turner, Victor (2008). „Liminality and Communitas.“ Í The Performance Studies Reader. Önnur útgáfa. Henry Bial (ritstjóri). New York: Routledge. 89–117. Van Gennep, Arnold (1960). The Rites of Passage. The University of Chicago Press. Þorbjörn Broddason (2005). Ritlist, prentlist, nýmiðlar. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.