Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Qupperneq 108
108 TMM 2011 · 4 Á d r e p u r Þorsteinn Þorsteinsson Að gefnu tilefni Seint ætlum við Örn Ólafsson að verða sammála um bókmenntasögu. Það hef­ ur oft komið fram og nú seinast í síðasta hefti Tímarits Máls og menning ar.1 Þar getur að líta reiðilestur mikinn vegna greinar um Tímann og vatn ið sem ég átti í febrúarheftinu.2 Orsakir reiðinnar virðast mér þær að skilningur minn á ljóða flokknum er annar en Arnar og að ég vitna ekki í tiltekna grein hans. Nú vill svo til að á Íslandi er skoðana­, mál­ og ritfrelsi. Það er misskiln ingur að einhver sé þess umkom inn að segja öðrum mönnum fyrir verkum, fyrir skipa eina kór rétta skoðun á því hvernig fjalla beri um skáldskap. Ágreiningur um bók­ menntir er eðli legasti hlutur í heimi og sjálfur er ég viss um að ‚endan legur‘ lest­ ur á Tím an um og vatn inu er ekki í aug­ sýn. Sem betur fer. Örn telur að sinn lest­ ur sé betri en minn og ég að minn lestur sé betri en Arn ar. Kannski er viss hóg­ værð við hæfi þegar gildi bókmennta­ gagnrýni er metið.3 Er indi mitt í grein inni var ekki að rekja út í hörgul viðtökusögu ljóða­ flokks ins, svo fróð leg sem hún er, eða taka afstöðu til allra hugmynda um hann sem ratað hafa á prent, heldur að lýsa skiln ingi mínum á þessum ein­ stæðu ljóð um Steins sem ég hef velt fyrir mér í meira en hálfa öld. Til þess þarf ég ekki að biðja Örn Ólafsson eða neinn annan um leyfi. Tímarits grein in var ekki hugsuð sem lokuð samræða fræði­ manns við aðra fræði menn, þó framlag þeirra væri að sjálfsögðu þáttur í um­ fjöllun minni, heldur beindi ég máli mínu ekki síður til al mennra lesenda og leitaðist við að draga upp heillega mynd af ýmsum þeim álita málum sem bálk in­ um tengj ast. Í tvenn um ‚andmælum‘ sín um að undanförnu gerir Örn því skóna að ég sé sífellt að skreyta mig stoln um fjöðr um, „eigna [m]ér ann arra verk, jafnvel ómeð­ vitað“! (131).4 Sú aðdróttun kemur mér mjög á óvart. Hann tek ur upp hanskann fyrir Matt hías Jo hann es sen, Silju Aðal­ steinsdóttur, Svavar Sig munds son auk sjálfs sín, sem öll eigi um sárt að binda mín vegna. Hann nefnir meðal annars það sem ég hef um þríhendur, ástarljóð og liti í ljóð unum að segja og kveður það allt gamal kunn ugt. Að sjálfsögðu fjalla ég um þessa þætti sem aðra – án þess væri tómt mál að tala um heildarsýn á flokkinn – en ég leyfi mér að draga í efa að allir sem skrifað hafa um Tímann og vatn ið séu Erni sam mála um að ekk ert nýtt sé í þeirri umfjöllun minni eða í greininni yfir leitt. Loka gerð Tímans og vatnsins er fjarri því að vera einsleit og súr real ísk ur hatt­ ur hæfir verkinu afar illa þótt ýmsum atriðum og jafnvel erindum svipi til þess skáldskaparstraums.5 Ég vitnaði í bók Arnar Kóralforspil hafsins6 þar sem hann lýsir þeirri skoðun „að Tíminn og vatnið sé dæmi gerður súrreal ismi“ (98). Það er skýrasta dæmi sem sést hef ur um þann skilning á flokkn um. Í greininni „Upp sprettur Tím ans og vatns ins“ eru áhersl ur Arnar nokkuð breytt ar,7 hann telur þar að greina megi mun á ljóðum ortum fyrir og eftir Sví þjóðar dvöl Steins 1945 og að „óræð ar líkingar og sam lík­ ing ar“ seinni ljóð anna séu „arf leifð frá surreal ism anum“ (146). Segja má að rétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.