Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Síða 117
Á d r e p u r TMM 2011 · 4 117 breyttir ferlar í líkamanum valdið batanum. Þetta tvennt getur jafnvel spilað saman. Með öðrum orðum: Meðferðin getur verið gagns­ laus, en fólk læknast samt. Af þessum ástæð­ um eru gerðar samanburðarrannsóknir með sæmilega stórum hópum (20 eða fleiri einstaklingar, oft) þar sem sumir fá meðferð en aðrir gervimeðferð. Þetta eru þá ástæður þess að ekki er treyst á einstaklingstilfelli til að meta hvort meðferð beri árangur. Nánar má lesa um þetta í ýmsum inngangsbókum að klínískri sálfræði. 32 P. Crits­Christoph og J. P. Barber (2000). Long­term psychotherapy. Í C R. Snyder og R. E. Ingram (Ritstj.), Handbook of psycho- logical change; P. Fonagy, A. Roth og A. Hig­ gitt (2005). The outcome of psychodynamic psychotherapy for psychological disorders; Clinical Neuroscience Research, 4, 367–377; E. Erwin (1996). A final accounting: Philo- sophical and empirical issues in Freudian psychology. London: MIT Press. 33 D. A. Clark og C. Purdon (2004). Cognitive therapy and therapy of obsessions and compulsions. Í M. A. Reinecke og D. A. Clark (Ritstj.), Cognitive therapy across the lifespan. Evidence and practice. Cambridge University Press. 34 Ibid. 35 Nánari lýsingar á HAM má finna t.d. í inn­ gangsbókum að klínískri sálfræði, en líka í M. A. Reinecke og D. A. Clark (Ritstj.), Cognitive therapy across the lifespan. Evi- dence and practice. Cambridge University Press. 36 Sem dæmi má nefna Ödípusarduldina (Oedipal conflict) en sú kenning gerir ráð fyrir því að börn bæli niður í dulvitund allar kynferðislegar langanir gagnvart öðru for­ eldri sínu. Sjá nánar í Ross, Personality: The scientific study of complex human behavior, bls. 92. Annað dæmi er draumakenning Freuds, sem hann rekur í löngu máli í The interpretation of dreams. Samkvæmt þeirri kenningu eru draumar óskiljanlegir nema þeir séu túlkaðir eftir sérstöku kerfi. Rætur drauma,eru í dulvitund, en nokkurs konar siðgæðisvörður sér um að brengla innihald draumsins sem kemur úr dulvitund. Þess vegna séu draumar oft svo undarlegir og ill­ skiljanlegir. 37 Greiningin reiðir sig óbeint á hugtökin, vegna tilvísunar í þaðið, sjálfið og yfirsjálfið (eins og þau séu gild), en án dulvitundar og bælingar eru þaðið, sjálfið og yfirsjálfið ekki möguleg (sbr. A. Ross, Personality: The scientific study of complex human behavior). Jafnvel þó enga dulvitund sé að finna í greiningu Andra og Steinars (sbr. kafla II), er þannig óbeint stuðst við dulvitund og bælingu. 38 V. N. Vološnov (1927/1987). Freudianism: A critical sketch. Neal H. Bruss þýddi úr rússnesku. Indiana: Indiana State University Press. 39 S. Freud (1909/2010). Athuganir um áráttu- sýki. Sigurjón Björnsson þýddi og gaf út. 40 Ibid, bls. 46. 41 M. Macmillan (1997). Freud evaluated: The completed arc. MIT Press. Einkum bls. 575. 42 S. Freud (1917/1996). Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun. III hluti. Sigurjón Björnsson þýddi. Reykjavík: Hið Íslenska Bókmennta­ félag. Sjá bls. 319 320. 43 Sjá umfjöllun um þetta í C. McGinn (1999). Freud under analysis. New York Review of Books, 46(17), bls. 20 24. 44 Magnús Kristjánsson (2006). Sannar sögur handa byrjendum: Nokkur orð um freudíska bælingu. Í Úlfar Hauksson (Ritstj.), Rann- sóknir í félagsvísindum VII: Félagsvísinda- deild (bls. 569–578). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gaf út. 45 Þ.e., M. Macmillan, Freud evaluated: The completed arc.; V. N. Vološnov. Freudianism: A critical sketch; C. McGinn, Freud under analysis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.