Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Síða 146
146 TMM 2011 · 4
Höfundar efnis:
Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948. Listfræðingur.
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, f. 1950. Dósent í íslenskum bókmenntum við HÍ.
Erna Erlingsdóttir, f. 1975. Íslenskufræðingur.
Fríða Björk Ingvarsdóttir, f. 1960. Bókmenntafræðingur.
Garðar Baldvinsson, f. 1954. Rithöfundur og bókmenntafræðingur. Síðasta bók hans
var ljóðabókin Drengmóður, 2007.
Guðmundur D. Haraldsson, f. 1982. Sálfræðingur.
Guðmundur Páll Ólafsson, f. 1941. Náttúrufræðingur og rithöfundur.
Guðni Elísson, f. 1964. Prófessor í Almennri bókmenntafræði við HÍ.
Guðrún Hannesdóttir, f. 1944, hefur unnið við myndskreytingar eigin bóka fyrir
börn um árabil. Hún hlaut ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2007. Síðasta ljóðabók hennar
er Fléttur. 2007.
Heimir Pálsson, f. 1944. Íslenskufræðingur og fyrrum lektor við Háskólann í Upp
sölum í Svíþjóð.
Jón Baldvin Hannibalsson, f. 1939. Fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður
Alþýðuflokksins.
Kristín Einarsdóttir, 1952, aðjúnkt í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
Njörður P. Njarðvík, f. 1936. Rithöfundur og prófessor emeritus við HÍ. Síðasta bók
hans var smásagnasafnið Hver ert þú, 2010.
Stefán Sigurkarlsson, f. 1930. Skáld og fyrrum lyfsali. Síðasta bók hans var smásagna
safnið Raddir frá Hólmanesi, 2009.
Tomas Tranströmer, f. 1931. Sænskt skáld og núverandi Nóbelsverðlaunahafi.
Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944. Rithöfundur og skáld. Síðasta ljóðabók hans var Enginn
heldur utanum ljósið, 2010.
Vésteinn Ólason, f. 1939. Fyrrverandi prófessor í íslenskum bókmenntum og for
stöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Síðasta bók hans var greinasafnið Ég
tek það gilt, 2008.
Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1938. Bókmenntafræðingur. Síðasta bók hans var Ljóðhús,
þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar, 2007.
Þórarinn Hjartarson, f. 1950. Sagnfræðingur, stálsmiður og söngvari. Síðasta bók
hans er Saga báts: Húni II í tímans rás, 2009.
Þórunn Sigurðardóttir, f. 1954. Bókmenntafræðingur og verkefnisstjóri á Stofnun
Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ásamt Margréti Eggertsdóttur og Svan
hildi Óskarsdóttur hefur hún unnið að fræðilegri útgáfu á ljóðmælum Hallgríms
Péturssonar.
Þröstur Helgason, Fæddur 1967.Er í doktorsnámi við Hugvísindasvið HÍ og ritstjóri
Ritsins. Síðasta bók hans er Birgir Andrésson. Í íslenskum litum (Crymogea, 2010)