Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Qupperneq 91
Á d r e p u r TMM 2012 · 1 91 Átakapunktarnir verða sýnilegir og beinagrindin – innri uppbygging, sem allt hangir á – […] klæði eða hold bygg- ingarinnar – flagnar af. (Edensor í Olsen 2010:170). Eins og komið hefur fram leggur Björn- ar Olsen áherslu á að það sem hann kallar „hughrif um varanleika“ sem hann heldur fram að hafi haft mótandi áhrif í mannlegum samfélögum í fortíð og nútíð. Nú má kannski segja að sú yfirlýsing sé nokkuð glannaleg, þar sem hún gerir ekki ráð fyrir menningarlegri fjölbreytni, en hún á einkar vel við þegar lýsa á því sem gerist meðal starfs- manna safna og í faggreinum forvörslu á menningarminjum. Á þeim sviðum hafa hughrif um varanleika verið gerð að faglegri vitund og um leið keppikefli í störfum þeirra (Munos-Vinas 2005). Hér á landi hefur þetta viðhorf ekki síst beinst að varðveislu torfhúsa, eins og sést glöggt í fyrstu grein Hjörleifs „Aka- demískt torf“ sem birtist í TMM 1/2011: torfhúsin […] eru ekki endingargóð en léleg ending er galli frá sjónarhóli þess manns sem kýs að verja tíma sínum og fjármunum til annars en að strita við moldarvinnu og reyndar eru gallar torfhússins margir fleiri. Menn reyndu áður fyrr sífellt að endurbæta torfbæina og gera að betri híbýlum og sú viðleitni var inngróin í byggingarhefðina. Þegar gamall torfbær er hins vegar tekinn til varðveislu sem menningarsögulegar minjar verða viðhorfin að breytast. Viðfangsefnið verður meðal annars fólgið í því að halda við bænum eftir því sem hann hrörnar og breyta honum sem minnst. Fylgja verður þeim bygg- ingaraðferðum sem bærinn lýtur og leitast við að gera hvern byggingarhluta sem endingarbestan innan þess svigrúms sem hefðin leyfir. (bls. 78) Eiginleikar torfsins fá ekki háa einkunn í þessari tilvitnun, en þar er því lýst sem svo að það hafi „lélega endingu“ og þurfi mikið „strit“ við. Í sömu grein er því einnig haldið fram að torfbæir hafi verið „óheilsusamlegir“ og er það endur- tekning á þeim sjónarmiðum sem Guð- mundur Hannesson læknir og fleiri hafa í gegnum tíðina viðrað um torfbæi. Hér er nálgunin við torfbæi út frá þeim sjónarhóli að þrátt fyrir að „sífelldar“ endurbætur þeirra hafi verið „inngrónar í byggingarhefðina“ þá þurfi viðhorfs- breytingu þegar bæirnir eru teknir til varðveislu. Engar skýringar fylgja því af hverju viðhorfin verði að breytast. Það er hins vegar mikilvægt að spyrja, í framhaldi af þessari skoðun, hversu langt menn séu tilbúnir að ganga í við- horfsbreytingum gagnvart efninu sem um ræðir hverju sinni og varðveislu menningarsögulegra minja. Og hversu langt menn séu tilbúnir til þess að ganga innan þess svigrúms sem hefðin leyfir? Lesendum TMM er sjálfsagt kunnugt um tilvist Stangar í Þjórsárdal, en þar má finna rústir af torfhúsi frá 10. öld. Þann tíma sem Kristján Eldjárn var þjóðminjavörður fór hann á hverju vori að Stöng til að „strita“ við viðhald á torfhleðslum bæjarins sem voru endur- hlaðnar á grunni rústarinnar. Sú vinna er í anda þeirra hugmynda um varð- veislu menningarsögulegra minja, að handverkshefðin sé órjúfanlegur hluti af torfbæjararfinum. Farin var aftur á móti þveröfug leið, undir stjórn Hjör- leifs Stefánssonar, við varðveislu á einu elsta torfi landsins sem fannst við Aðal- stræti í Reykjavík en óhætt er að segja að þar hafi „hughrif um varanleika“ fengið að njóta sín. Landnámssýningin „Reykjavík 871 ± 2“ Á árunum 2001–2005 fór fram upp- gröftur við Aðalstræti í Reykjavík. Fundust þar leifar af torfvegg frá land-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.