Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Blaðsíða 144

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Blaðsíða 144
Höfundar efnis Arthur Rimbaud (1854–1891). Eitt af höfuðskáldum Frakklands á sinni tíð. Árni Bergmann, f. 1935. Rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans. Árið 2015 sendi hann frá sér endurminningar sínar, Eitt á ég samt. Böðvar Guðmundsson, f. 1939. Skáld og rithöfundur. Á síðasta ári kom út bók þeirra Böðvars og Heimis Pálssonar Norrænir guðir í nýju landi þar sem Böðvar endur- segir allar norrænar goðsagnir sem kunnar eru. Dagur Hjartarson, f. 1986. Rithöfundur. Hann hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Haustlægð. Nýkomin er út fyrsta skáldsaga Dags, Síðasta ástarjátningin. Egill Bjarnason, f. 1988. Blaðamaður og pródúsent.  Einar Már Guðmundsson, f. 1954. Rithöfundur. Nýjasta bók hans Hundadagar hlaut nýverið Íslensku bókmenntaverðlaunin. Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur og fyrrverandi kennari við Sorbonne háskóla í París. Árið 2012 kom út bók hans Örlagaborgin. Gísli Sigurðsson, f. 1959. Rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Árið 2013 kom út eftir hann bókin Leiftur á horfinni öld: Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? Guðrún Nordal, f. 1960. Prófessor í íslensku við Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Gunnþórunn Guðmundsdóttir, f. 1968. Prófessor við Hugvísindasvið HÍ. Halldóra Thoroddsen, f. 1950. Skáld. Á síðasta ári fékk hún Fjöruverðlaunin fyrir skáldsöguna Tvöfalt gler. Haukur Ingvarsson, f. 1979. Bókmenntafræðingur og rithöfundur sem hefur starfað mikið við útvarp. Árið 2011 sendi hann frá sér skáldsöguna Nóvember 1976. Heimir Pálsson, f. 1944. Íslenskufræðingur og fyrrum lektor við Uppsalaháskóla í Svíþjóð. Á síðasta ári kom út bók þeirra Heimis og Böðvars Guðmundssonar, Norrænir guðir í nýju landi, þar sem Heimir segir frá heiðinni trú eins og hún var iðkuð og rekur örlög guðanna á Íslandi. Jón Ólafsson, f. 1964. Prófessor við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Árið 2012 kom frá honum bókin Appelsínur frá Abkasíu. Halldór Laxness, Vera Hertzsch og hreinsanirnar miklu. Kristian Guttesen, f. 1974. Kennari og skáld. Ljóðaúrval hans, Eilífðir, kom út á síðasta ári. Kristín Ómarsdóttir, f. 1962. Rithöfundur, Vorið 2015 kom út eftir hana skáldsagan Flækingurinn. Orlando Luis Padro Lazo, f. 1971. Kúbanskt skáld, landflótta og er um þessar mundir skjólborgarskáld Reykjavíkurborgar. Ólafur Gunnarsson, f. 1948. Rithöfundur. Síðasta bók hans var Syndarinn, 2015. Sigurbjörg Sæmundsdóttir, f. 1981. Skáld. Hún gaf út bókina Mjálm á síðasta ári. Sólveig Kr. Einarsdóttir. f. 1939. Rithöfundur og kennari. Árið 2005 kom út eftir hana bókin Hugsjónaeldur – minningar um Einar Olgeirsson. Sólveig Ásta Sigurðardóttir, f. 1989. Bókmenntafræðingur. Steinunn Inga Óttarsdóttir, f. 1963. Bókmenntafræðingur og gagnrýnandi. Uggi Jónsson, f. 1967. Skáld, þýðandi og prófarkalesari. Þorgeir Tryggvason, f. 1968. Texta- og hugmyndasmiður, tónlistarmaður og gagn- rýnandi í Kiljunni. Þorsteinn Antonsson, f. 1943. Rithöfundur. Árið 2015 sendu þau Þorsteinn og Norma Samúelsdóttir frá sér bókina Átakasaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.