Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2016, Blaðsíða 22
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 22 TMM 2016 · 1 óörugg, feimin, grindhoruð og roðnaði í tíma og ótíma. Bókin sem ég var að skrifa núna fjallar að hluta til um þetta: óöryggið sem fylgir unglingsár- unum. Varstu félagsvera, einfari? Ertu félagsvera, einfari? Ég mundi segja að ég væri hvort tveggja og að ég hafi jafn mikla þörf fyrir hvort tveggja. Ég er dæmigerður introvert og þarf á því að halda að geta verið ein og vinn best ein en það má ekki vera of mikið, þá verð ég að brjóta tímann upp og gera eitthvað annað með fólki. Ég hef jafn ríka þörf fyrir einsemd og fyrir nánd. Ef ég hef verið mikið ein þarf ég að hitta fólk. Væri ég öðruvísi byggð myndi sennilega vera erfitt að vera rithöfundur. Varstu trúuð? Ertu trúuð? Hef aldrei verið trúuð en hafði gaman af Biblíusögunum þegar ég var lítil og Perlubókunum og hafði mjög gaman af að mæta á fundi hjá KFUK og hlusta á sögur af trúboðsferðum til Afríku – ég heillaðist af Afríku. Las eina af uppáhaldsbókunum aftur og aftur, bók um Albert Schweitzer, bókin tilheyrði ævisöguflokki fyrir börn um fræga einstaklinga: Edison, Mozart. Ég held ég hafi aldrei spurt sjálfa mig að því þegar ég var barn hvort ég væri trúuð. Ég gagnrýndi ekki og efaðist ekki, fermdist og fannst það sjálfsagt. Ég er núna meðlimur í Ásatrúarfélaginu, en ekki af trúarlegum ástæðum, ég er enn jafn trúlaus, en ef það er eitthvað þá trúi ég á náttúruna og þannig hef ég heiðarlegt leyfi fyrir að taka þátt í félagsskapnum. Trúirðu á kærleikann? Ekki beinlínis, kærleikurinn er held ég óaðskiljanlegur hluti af lífinu – er hann ekki bara lífið sjálft? Hvað væri lífið án hans? Líklega ekki skemmtilegt en hvort þykir þér skemmtilegra að elska eða vera elskuð? Ég held að það sé betra að elska, ég held að það gefi manni meira sem ein- staklingi að elska en að taka á móti ást. Að geta ekki elskað hlýtur að vera með því versta sem til er, en að upplifa sig ástlausan er líka skelfilega sárt. Ertu gift? Og hvað heitir eiginmaður þinn? Já, síðan 1998. Hilmar Örn heitir maðurinn minn. Áttu börn? Hvað heita þau og viltu segja mér hvernig þau hafa mótað þig og haft áhrif á líf þitt? Já, ég á tvær dætur, Sólveigu Hrönn, hún er fædd 1997 og Ernu Maríu, hún er fædd 2003. Mig langaði alltaf til þess að eignast börn og hefði í sjálfu sér viljað eignast börnin mín fyrr, en hlutirnir gerast þegar þeir eiga að gera það, hvert atvik á sinn stað og sína stund. Barneignir mínar hafa mótað mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.