Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 16
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 16 TMM 2017 · 1 Hvernig barn varstu? Óþekkur, stilltur? Nafnið Sverrir merkir óstýrilátur maður en náttúra fylgir ekki nafni í mínu tilviki, allavega ekki enn. Jú, ég tók oft æðisköst og beit pabba í handlegginn og svona, en almennt séð var ég frekar kyrrlátur með undan- tekningum. Varstu trúaður? Ertu trúaður? Ég var trúaður sem barn, fór með bæn á hverju kvöldi þangað til eftir fermingu en það var tilbúin bæn. Einhvers konar ýkt og dramatíseruð útgáfa af henni er meira að segja í Kvíðasnillingunum, lögð Steinari Ólafsen í munn: góði „guð“ blessaðu alla í heiminum bæði menn og dýr og láttu öllum líða vel bæði mönnum og dýrum og gerðu það að láta fötlun lömun sjúkdóma stríð allt þannig lagast helst alveg hverfa bæði hjá mönnum og dýrum og vinsamlega sjáðu til þess að a) mér batni af svæðisgarnakvefinu b) ég verði listrænn snillingur c) ég eignist umhyggjusama, þolinmóða kærustu takk elsku góði „guð“ amen og fyrirgefðu okkur Herbert að við drekktum óvart brúnrottunni Halldóri Kiljan og létum brúnrottuna Þórberg Þórðarson svelta í hel! og fyrirgefðu! fyrirgefðu! fyrirgefðu! okkur Óskari að hafa stolið klámblaðinu! plís! góði „guð“ amen (aftur!) Ég er ekki trúaður í dag en stundum hugsa ég, eftir svona skrítið ár einsog 2016, að mig langi til að vera trúaður. Mér finnst nútíminn ganga svo mikið út á að þurrka út andleg gildi tilverunnar, þurrka út hið djúpstæða og hið eilífa. Ég skil gildi þess að vera trúaður en að sama skapi finnast mér trúarkenningar og fyrirfram-pakkaðar hugmyndir, sem fólk er matað á eins og 1944-örbylgjuréttum, hættulegar. Ertu félagsvera, einfari? Ég get verið mikið einn en ég þarf líka að vera reglulega í návist fólks –
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.