Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 90
H j a l t i H u g a s o n 90 TMM 2017 · 1 turninum (1992) en mörg ljóðanna í þeirri bók mótast af daglegum veruleika Vilborgar sem kennara í Austurbæjarskóla. Kennarinn spyr börnin hvað Guð hafi gert á sjöunda degi þegar hann hafði búið til alla skapaða hluti. Það verður þeim opinberun þegar hún upp- lýsir þau um að hann hafi auðvitað verið orðinn þreyttur og farið að sofa: […] Börnin brosa þau skilja að Guð hlaut að vera þreyttur Öll nema Siggi litli skuggi færist yfir andlitið hann réttir hikandi upp höndina og spyr óttasleginn: Hvenær vaknar Guð?34 Það er ískyggileg hugsun að Guð sofi.35 Svefninn er í ætt við dauðann á þann hátt að í honum býr meðvitundar-, aðgerða- og afskiptaleysi. Er hinn sofandi Guð ekki líkur hinum dauða eða horfna Guði sem spurt var um í „Kvöld“ hér framar? Ágengari er þó e.t.v. spurningin: Hvað afhefst maðurinn meðan Guð sefur? Þá skemmir hann það sem Guð bjó til og var harla gott eins og fram kemur í ljóðinu „Heimótti“ (Síðdegi). Ljóðmælandi vitnar þar um ótta sinn í bernsku við að stíga niður úr þunnri jarðskorpunni og lenda í klóm „ljóta karlsins“ sem kyndir skelfilegan eld í iðrum jarðar. Þarna er brugðið upp goðsagna- kenndri mynd sem skefldi okkur mörg í bernsku.36 Sem fullorðinn er ljóð- mælandinn ekki laus við óttann. Nú hefur hann þó tekið á sig aðra raun- sæilegri og félagslegri mynd: Enn er ég hrædd óttast að þessi gorkúla sem við búum á og höfum skemmt mengað og af skefjalausri græðgi mokað upp og tæmt að innan svo að tóm námugöngin uppþornaðar olíulindirnar og heitavatnsæðarnar falli saman og ég hrapi ofan í fúlan kerlingareldinn.37 „Heimótti“ er tæpast trúarlegt ljóð en auðvelt er að skynja það sem hluta af þeim gagnrýna, félagslega kristindómi sem gætir í verkum Vilborgar.38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.