Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Page 99

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Page 99
F é l a g s a u ð u r , e f n a h a g s þ r e n g i n g a r o g Í s l a n d 1 TMM 2017 · 1 99 á móti ójöfnuður í tekjuskiptingu í Svíþjóð eins og annars staðar. Samt sem áður, eftir að hafa dregið lærdóm af fjármálakreppunni sem reið yfir landið líkt og nágrannalöndin, Finnland og Noreg, á árunum 1989 til 1994, þá komst Svíþjóð nokkuð vel frá kreppunni 2008. Grisjun á regluverki, án skil- virks fjármálaeftirlits og án merkjanlegrar aukningar í ójöfnuði, var undan- fari fjármálakreppunnar á Norðurlöndum 1989–1994 (Jonung et al., 2009). Áhugavert er að bera þróun tekjuskiptingar á Íslandi saman við Banda- ríkin og Svíþjóð. Gini-stuðullinn fyrir heildarráðstöfunartekjur óx á Íslandi frá 1990 um eitt stig á ári fram að hruninu 2008. Það er þróun sem á sér engar hliðstæður (Mynd 3, vinstri hlið). Ennfremur jukust tekjur tekjuhæsta 1% á Íslandi frá því að vera tæplega 4% af heildartekjum árið 1995 í yfir 20% árið fyrir hrun, 2007. Sem sagt, fimmföld aukning á tólf árum (Mynd 4, hægri hlið). Í Bandaríkjunum, til samanburðar, þá jókst hlutdeild þess 1% sem hæstar hafði tekjurnar úr 14% af heildartekjum árið 1990 í 24% árið 2008 (Mynd 1, vinstri hlið). Í Svíþjóð jukust tekjur 1% tekjuhæstra mun hægar, eða frá 4% af heildartekjum árið 1990 í 7% árið 2008 (Mynd 1, hægri hlið). Hvorki Bandaríkin né Svíþjóð komast nálægt þeirri fimmföldu aukningu sem varð á hlutdeild tekjuhæsta 1% í heildartekjum á Íslandi. Tölur fyrir hlutdeild 0,1% tekjuhæstra á Íslandi í heildartekjum eru ekki til. Líkt og Finnland, Noregur og Svíþjóð (en ekki Danmörk), þá varð Ísland fyrir barðinu á fjármálakreppunni 1989–1994, og með sambærilegum hætti miðað við afskriftir skulda sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (Þorvaldur Gylfason, 2015). Hins vegar var breitt yfir vandamálið með miklum vaxta- Mynd 3. Ísland: Ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna 1993–2009 (Gini­stuðull) Ráðstöfunartekjur með fjármagnstekjum Ráðstöfunartekjur án fjármagnstekna Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/, og Hagstofa Íslands, www.hagstofa.is Aths.: Gini-stuðullinn 0 vitnar um algeran jöfnuð. Gini-stuðullinn 1 vitnar um algeran ójöfnuð. 17 Mynd 3. Ísland: Ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna 1993-2009 (Gini-stuðull) Ráðstöfunart j r eð fjármagnstekjum Ráðstöfunartekjur án fj rmagnstekna Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/, og Hagstofa Íslands, www.hagstofa.is Aths.: Gini-stuðullinn 0 vitnar um algeran jöfnuð. Gini-stuðullinn1 vitnar um algeran ójöfnuð. Mynd 4. Ísland: Hlutdeild tekjuhæstu 10% og tekjuhæsta 1% í heildartekjum (%) Hlutdeild tekjuhæstu 10% Hlutdeild tekjuhæsta 1% Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/. 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 0 5 10 15 20 25 30 35 40 17 Mynd 3. Ísland: Ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna 1993-2009 (Gini-stuðull) Ráðstöfunartekjur með fjármagnstekjum Ráðstöfunartekjur án fjármagnstekna Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/, og Hagstofa Íslands, www.hagstofa.is Aths.: Gini-stuðullinn 0 vitnar um algeran jöfnuð. Gini-stuðullinn1 vitnar um algeran ójöfnuð. Mynd 4. Ísland: Hlutdeild tekjuhæstu 10% og tekjuhæsta 1% í heildartekjum (%) Hlutdeild te juhæstu 10% Hlutdeild tekjuhæsta 1% Heimild: Ríkisskattstjóri, http://www.rsk.is/. 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 0 0,05 0,1 0,15 0,2 0,25 0,3 0,35 0,4 0,45 0,5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 0 5 10 15 20 25 30 35 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.