Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 12

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 12
10 manna, eða 9/4% af mannafla þessara ríkja, gangi atvinnulausar á þessu ári, en samsvarandi tölur fyrir árið 1982 voru 30 milljónir og 81/2%. Uggvænlegt er, að í þessum spám er ennfremur gert ráð fyrir, að atvinnuleysi aukist enn frekar árið 1984. Milliríkjaviðskipti eru talin aukast heldur á ný á þessu ári eftir samdrátt undangengin tvö ár. í spám OECD er þó gert ráð fyrir, að verslun aðildarríkj- anna við önnur ríki haldi áfram að dragast saman en innbyrðis verslun aðildarríkjanna aukist nokkuð. Búist er við, að viðskiptakjör OECD-ríkja batni að mun í ár vegna lækkunar olíuverðs og viðskiptahalli þeirra minnki úr 31 milljarði dollara 1982 í 27 milljarða 1983. Á hinn bóginn er því spáð, að 29 milljarða dollara viðskiptahalli verði hjá OPEC-ríkjunum í ár, eftir um 4 milljarða halla í fyrra og 60 milljarða afgang árið 1981. Viðskiptahalli annarra þróunarríkja er talinn verða heldur minni í ár en síðstliðin tvö ár, eða um 50 milljarðar dollara, samanborið við 66 milljarða 1982 og 78 milljarða árið 1981. Hagþróun á Islandi. Hagtölur fyrir árið 1982 benda til þess, að þjóðarframleiðslan hafi minnkað um 2% á árinu en þjóðartekjur dregist saman um nálægt 2/2% vegna rýrnandi viðskiptakjara. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1975, að þjóðarframleiðslan minnkar. Full atvinna hélst allt árið 1982, en eftir því sem á árið leið varð efnahagsástand ótryggara. Verðbólga, sem frá upphafi til loka árs 1980 var nærri 60% og fór niður undir 40% 1981, jókst á ný í 60% frá upphafi til loka ársins 1982. Hin óhagstæða þróun efnahagsmála árið 1982 átti ekki hvað síst rætur að rekja til mikils afturkipps í útflutningi vegna minni fiskafla og markaðserfiðleika fyrir skreið, ál og kísiljárn. Loðnuveiðibann, minnkandi þorskafli, ónóg eftirspurn í heiminum eftir mikilvægum útflutningsvörum, aukin þjóðarútgjöld og miklar vaxtagreiðslur af erlendum skuldum ollu alvarlegum halla í viðskiptum íslands við önnur lönd. Þjóðarútgjöldin jukust um 2% um leið og þjóðartekjur drógust saman um 2V2%. Viðskiptahallinn jókst því úr 5% af þjóðarframleiðslu árið 1981 í 10% 1982. Spár Þjóðhagsstofnunar fyrir árið 1983, sem settar voru fram í aprílmánuði síðastliðnum, bentu til þess, að þjóðarframleiðsla drægist saman um 4/2-5/2% árið 1983. Samdráttur þjóðartekna var talinn verða minni vegna batnandi viðskiptakjara, eða um 3-4%. Ennfremur var því spáð, að á viðskiptunum við útlönd yrði áfram halli, sem næmi um 4% af þjóðarframleiðslu. Spáin í apríl var reist á áætluðum niðurstöðum ársins 1982, hagtölum tveggja fyrstu mánaða ársins og mati á horfum í aprílbyrjun. Horfur hafa nú breyst í veigamiklum atriðum, meðal annars vegna efnahagsaðgerða, er hrundið var í framkvæmd við myndun nýrrar ríkisstjórnar í lok maí, auk þess sem nú liggja fyrir upplýsingar um framvindu ýmissa þjóðhagsstærða á fyrri helmingi ársins. Þjóðhagsspáin fyrir 1983 hefur því verið endurskoðuð og er niðurstaðan sú, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.