Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 37

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 37
35 Hækkun framfærsluvísitölunnar frá maí til ágústbyrjunar varð 21,5%, eða lík og spáð var að hún yrði eftir efnahagsaðgerðirnar í maílok. í þessu felst, að tólf mánaða verðbreyting framfærsluvísitölunnar frá ágúst í fyrra er tæplega 103%, en þriggja mánaða breytingin frá maí til ágúst svarar til um 118% hækkunar á heilu ári. Hins vegar er búist við því, að hækkunin frá ágúst til nóvember verði mun minni, eða á bilinu 9-10%, en það svarar til rúmlega 40% ársbreytingar. Undir lok ársins gæti árshraði verðbreytinganna verið kominn niður undir 30% á mælikvarða framfærsluvísitölunnar. Þessar spár er þó rétt að taka með fyrirvara, eins og áður sagði. Enn er vitaskuld óvíst, hversu varanleg þessi lækkun verðbólgunnar reynist. Hjöðnunin á síðasta fjórðungi ársins er byggð á ákveðinni afstöðu gengis, verðlags og launa, sem ekki er víst að haldist, þegar til lengri tíma er litið og tillit er tekið til annarra markmiða í efnahagsmálum. I þessu efni fer árangurinn eftir því, hvernig til tekst að beita samstilltum aðgerðum á öllum sviðum efnahagsmála til þess að halda verðhækkunum í skefjum. Tekjur. Þróun kauptaxta árið 1982 mótaðist annars vegar af umsömdum launahækkun- um í kjarasamningum þeim, sem gerðir voru bæði í lok ársins 1981 og um og eftir mitt síðasta ár; hins vegar gætti mjög áhrifa verðbótagreiðslna á laun. Sem dæmi um vægi þessara tveggja þátta í launaþróuninni á síðasta ári má nefna, að kauptaxtar hækkuðu að jafnaði um 50% frá upphafi ársins til loka. Hlutur verðbóta vegur hér langþyngst, en þær hækkuðu um rúmlega 37% á þessu tímabili. Mismuninn, þ. e. rétt um 9%, má síðan rekja til umsaminna taxtahækkana af ýmsu tagi í kjarasamningum á síðasta ári. Eins og raunar nokkur undangengin ár má segja, að kjarasamningar hafi staðið sleitulítið allt árið. I febrúarlok kvað Kjaradómur upp úrskurð um nýjan aðalkjarasamning milli Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra fyrir tímabilið 1. mars 1982 til febrúarloka 1984. Ekki var í þessum úrskurði kveðið á um almennar grunnkaupshækkanir, en starfsaldurshækkanir urðu tíðari auk ýmissa annarra minni háttar breytinga og tilfærslna milli launaflokka. í aprílbyrjun var þessum úrskurði fylgt eftir svo sem venja er til með gerð sérkjarasamninga aðildarfélaga BHM, ýmist með beinum samningum við fjármálaráðherra eða með úrskurði Kjaradóms. Um svipað leyti voru gerðir sérkjarasamningar milli aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráðherra og sömdu flest félögin beint, en Kjaranefnd úrskurðaði í nokkrum málum. Þessir sérkjarasamningar fólu einkum í sér flokkatilfærslur og aðrar minni háttar breytingar. Um miðjan maí runnu út samningar Alþýðusambands íslands og Vinnuveit- endasambands íslands, og í júnílok voru undirritaðir nýir samningar þessara aðila og skyldu gilda til ágústloka 1983. Helstu breytingar miðað við fyrri samninga voru þær, að grunnlaun hækkuðu um 4% frá 1. júní 1982 og frá sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.