Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 38

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 38
36 tíma tóku gildi ákvæöi um starfsaldurshækkanir og flokkatilfærslur. Jafnframt var samið um frekari starfsaldurshækkanir og flokkatilfærslur á samningstíman- um. Skömmu áður tókust samningar milli Sambands byggingamanna og vinnuveitenda, en þeir voru frábrugðnir hinum almennu samningum að því leyti, að gildistíminn var mun lengri, eða tæplega þrjú ár, til 30. apríl 1985. Auk almennrar grunnkaupshækkunar frá miðjum júní, um 3,5%, voru í samningun- um ákvæði um frekari grunnkaupshækkanir á samningstímanum allt til ársloka 1984. Að meðtöldum samningum byggingamanna eru laun talin hafa hækkað um 6,3% í fyrsta áfanga samninganna. Samanlögð hækkun launa á samnings- tímabilinu, þ. e. til ágústloka 1983, er áætluð um 9,3%. í samkomulagi ASÍ og VSÍ var ennfremur kveðið á um, að um greiðslu verðbóta á laun skyldi fara samkvæmt ákvæðum laga nr. 13/1979, en þó skyldi draga 2,9% sérstaklega frá við útreikning verðbóta 1. september 1982. í september 1982 tókust samningar milli BSRB og fjármálaráðherra um aðal- og sérkjarasamninga fyrir tímabilið 1. ágúst 1982 til 30. september 1983. Samningar þessir kváðu á um 4% grunnkaupshækkun 1. september 1982 og auk þess 2,1% 1. janúar 1983, en þessi síðarnefnda hækkun var talin ígildi starfsaldurshækkunar frá sama tíma í samningum ASÍ og VSÍ. Jafnframt kváðu samningarnir á um starfsaldurshækkanir og flokkatilfærslur auk lengingar orlofs. í septemberlok og október tókust síðan samningar milli Sambands íslenskra bankamanna og bankanna svo og milli BHM og fjármálaráðherra og fólu þeir í megindráttum í sér hliðstæðar breytingar og BSRB-samningarnir í september. Undir lok ársins 1982 mátti því heita, að samningar hefðu tekist um skipan kjaramála alls þorra launþega fram á síðari hluta ársins 1983. Með bráðabirgða- lögum þeim, sem sett voru í maílok 1983, nr. 54 27. maí 1983, er ný ríkisstjórn tók við völdum, voru allir gildandi kjarasamningar framlengdir til 31. janúar 1984 með þeim breytingum, sem lögin annars kváðu á um (og nánar er um fjallað hér að framan); meðal annars skyldu engar grunnkaupshækkanir heimilar umfram það sem lögin ákváðu. Á síðustu árum hafa reglur um greiðslu verðbóta á laun verið talsverðum breytingum undirorpnar. Með ákvæðum laga nr. 13/1979 var verðbótatilhögunin lögfest, þar sem kveðið var á um sérstakan búvörufrádrátt og áfengis- og tóbaksfrádrátt (þessi ákvæði höfðu áður verið í gildi), svo og að tekið skyldi tillit til breytinga viðskiptakjara við útreikning verðbóta. Þessi verðbótaákvæði giltu síðan til ársloka 1980, en þá voru þau að nokkru numin úr gildi með bráðabirgðalögum nr. 87 31. desember 1980. í upphafi árs 1982 gengu eldri ákvæði í gildi á ný og giltu við verðbótaútreikning í mars og júní 1982. Með bráðabirgðalögum nr. 79 21. ágúst 1982 var verðbótaákvæðum laga nr. 13/1979 enn breytt. Annars vegar var lögfest, að draga skyldi 2,9% frá verðbótahækkun launa 1. september 1982. Þetta ákvæði var í samkomulagi ASÍ og VSÍ eins og fyrr getur, þannig að hér var nánast verið að samræma þennan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.