Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 40

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 40
38 verulegri hækkun á bótum lífeyristrygginga og auknum greiöslum úr lífeyrissjóð- um, bæði vegna mjög aukins bótaréttar og töluverðrar fjölgunar lífeyrisþega. Jafnframt hafa vaxtatekjur hækkað langt umfram almennar breytingar taxta vegna aukinnar og almennari verðtryggingar, sérstaklega á síðari hluta þessa tímabils.1) Allt þetta hefur valdið því að tekjubreytingar hafa farið talsvert fram úr metnum kauptaxtabreytingum. Á móti vegur hins vegar, að hlutfall beinna skatta af heildartekjum hefur heldur hækkað á þessu tímabili. Af einstökum þáttum vegur þyngst, að bætur lífeyristrygginga og einkum þó vaxtatekjur hafa aukist stórlega á síðari árum. Til marks um áhrif þessa má nefna, að árið 1977 er hlutur atvinnutekna í heildartekjum talinn um 90%, þ. e. tilfærslutekjur, vaxtatekjur o. fl. eru um 10% af heildartekjum heimilanna. Með vaxandi áhrifum verðtryggingar sparifjár og örri fjölgun lífeyrisþega og hækkun bóta umfram almennar tekjubreytingar vex hlutur tilfærslu- og vaxtatekna, þannig að á árinu 1982 er áætlað, að hlutfallið sé komið í 20%, þ. e. að það hafi tvöfaldast á síðustu 5-6 árum. Raunar er fyrirsjáanlegt, að á árinu 1983 muni hlutfallið enn hækka og hlutur atvinnutekna í heildartekjum því fara niður fyrir 80%. Á árinu 1982 hækkuðu kauptaxtar allra launþega um 50% að meðaltali miðað við árið 1981. Hækkunin var svipuð hjá flestum aðildarfélögum Alþýðusam- bands íslands, eða á bilinu 47-49%, mest þó hjá verkafólki. Kauptaxtar opinberra starfsmanna hækkuðu hins vegar heldur meira, eða um tæplega 53%, og gætti þar einkum áhrifa sérkjarasamninganna á síðari hluta ársins. Þessi áhrif koma enn skýrar í ljós, þegar litið er á hækkun kauptaxta frá upphafi ársins til loka þess, þar sem kauptaxtar opinberra starfsmanna hækkuðu um tæplega 54% á síðasta ári en kauptaxtar launþega innan Alþýðusambandsins um tæplega 46%. í heild hækkuðu kauptaxtar um 48% frá upphafi til loka ársins 1982. Á fyrri hluta ársins 1983 hélt sama þróunin áfram, þar sem kauptaxtar opinberra starfsmanna hækkuðu nokkru meira en kauptaxtar annarra launþega. Meðalbreyting taxta allra launþega á fyrri helmingi ársins 1983 er talin hafa verið um 57,5% miðað við sama tíma í fyrra, um 62% hjá opinberum Tafla 15. Kauptaxtabreytingar 1979—1982. Breytingar frá upphafi Meðalbreytingar, % til loka árs, % 1979 1980 1981 1982 1979 1980 1981 1982 Verkamenn................................. 42,8 51,9 52,7 49,3 51,6 59,3 42,3 46,8 Verkakonur ............................... 42,2 51,2 50,8 49,9 51,6 56,4 43,0 46.8 Iðnaðarmenn .............................. 43,3 51,9 53,9 47,6 51,5 60,8 41,7 44,4 Verslunar-og skrifstofufólk .............. 48,8 51,9 46,0 47,3 60,9 50,5 41,9 44,0 ASÍ samtals .............................. 44,2 51,8 51,1 48,5 53,6 57,1 42,2 45,6 Opinberir starfsmenn ..................... 43,7 49,1 46,1 52,8 48,9 48,4 45,2 53,5 Allir launþegar........................... 44,0 50,9 49,5 49,9 52,0 54,3 43,1 48,1 1) Aukningar útbreiðslu verðtryggingar gætir vitaskuld einnig í vaxtagjöldum heimilanna, þannig að vandasamt er að meta áhrifin af þessari breytingu á hag heimilanna í heild.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.