Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 51

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 51
49 aukning útflutnings á þessu ári, þrátt fyrir minnkandi heildarframleiðslu, öfugt við það sem varð í fyrra, er útflutningur dróst meira saman en framleiðslan og birgðir söfnuðust upp. Áhrif birgðabreytinganna á framleiðslu og útflutning koma þó enn skýrar í ljós, ef litið er á mismun birgðabreytinganna (á föstu verði) frá einu ári til annars fremur en á breytingar hvers árs fyrir sig. í töflum þessarar skýrslu sýna hlutfallstölur um birgðabreytingar þennan mismun sem hlutfall af þjóðarframleiðslu fyrra árs, en það gefur meðal annars til kynna, hvern þátt birgðabreytingar eiga í breytingum þjóðarframleiðslu á ári hverju. Þjóðarútgjöld í heild. Þegar tölur um einstaka þætti þjóðarútgjalda ársins 1982 eru dregnar saman, verður niðurstaðan sú, að í heild hafi þjóðarútgjöld aukist um 2,2%, en í spám á fyrri hluta ársins 1982 var gert ráð fyrir 1,3% samdrætti. Hér munar mestu um birgðasöfnunina, sem varð nokkru meiri en reiknað var með í fyrri spám, en að frátöldum birgða- og bústofnsbreytingum jukust þjóðarútgjöldin um 0,5%, samanborið við fyrri spá um 0,7% samdrátt 1982 og 4,2% aukningu 1981. Niðurstaða spánna um einstaka þætti þjóðarútgjaldanna árið 1983 er sú að meira en 11% samdráttur verði miðað við fyrra ár. Að frátöldum birgða- og bústofnsbreytingum eru taldar horfur á, að þjóðarútgjöldin verði liðlega 8% minni en árið 1982. Tafla 19. Þjóðarútgjöld 1981-1983. Milljónir króna Magnbreytingar á verðlagi hvors árs frá fyrra ári, %') Bráðab. Áætlun Bráðab. Áætlun Spá 1981 1982 1981 1982 1983 Einkaneysla ..................................... 13 240 20 790 5,0 2,0 -9,0 Samneysla......................................... 2 520 3 985 5,0 2,0 0,0 Fjármunamyndun ................................... 5 549 8 378 2,1 -3,6 —10,0 Samtals ............................................. 21 309 33 153 4,2 0,5 -8,2 Birgða-og bústofnsbreytingar......................... 233 1 020 0,4 1,8 —3,8 Þjóðarútgjöld alls ................................... 21 542 34 173 4,6 2,2 -11,4 Taflan um yfirlit nokkurra þjóðhagsstærða 1970-1983, sem sett er fram í inngangi þessarar skýrslu, gefur færi á samanburði þjóðarútgjalda og -tekna á mann árabilið frá 1970. Þar kemur meðal annars fram, að við upphaf síðastliðins áratugar jukust útgjöldin mun meira en tekjurnar, en drógust hins vegar meira saman, er sló í bakseglin um miðjan áratuginn. Samdrátturinn kom þá einnig síðar fram í útgjöldum en tekjum og hans gætti lengur, en þjóðarútgjöldin minnkuðu um 4% á mann árið 1976, er þjóðarframleiðsla jókst um 1,6% og 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.