Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 65

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 65
63 Tafla 29. Gjaldeyrisstaðan og nettóskuldir 1977—1982. % af þjóðarframleiðslu. 1977 1978 1979 1980 1981 1982 Gjaldeyrisstaðan, nettó 1,5 3,0 4,7 5,7 7,5 4,1 Nettóskuldir þjóðarbúsins 31,6 32,0 32,0 31,8 32,0 48,2 f þjóðhagsspá 1983 er gert ráð fyrir, að útflutningsverðmæti aukist um 13- 14% að raungildi, eins og að ofan er rakið. Innflutningur vöru er talinn dragast saman um 11%. Standist þessar spár, verður vöruskiptajöfnuðurinn, reiknaður á föstu verði ársins 1982, hagstæður um 1% af þjóðarframleiðslu, en var óhagstæður um 6% í fyrra. Pá eru og horfur á 3% bata á viðskiptakjörum vöruviðskipta, sem leiðir til enn frekari bata á vöruskiptajöfnuði, og á verðlagi ársins er hann talinn verða hagstæður um rösklega 2% af þjóðarframleiðslu. Þjónustujöfnuður er talinn verða óhagstæður um 4V2% af þjóðarframleiðslu, eða ívið meira en í fyrra, og virðist sú spá studd af bráðabirgðauppgjöri fyrsta fjórðungs þessa árs, sem sýndi svipaðan halla á föstu gengi og á sama tíma í fyrra. Aukinn þjónustuhalli stafar ekki síst af því, að þrátt fyrir að spáð sé lækkun á þeim vaxtafæti, sem ræður vöxtum af erlendum skuldum þjóðarinnar úr nær 12% síðastliðið ár í um 10% á þessu ári, er reiknað með, að vaxtagreiðslur aukist verulega vegna aukinna erlendra skulda að undanförnu. Kjör í þjónustuviðskiptum eru talin munu batna viðlíka og í vöruviðskiptum og vegur það að nokkru upp magnbreytingarnar. Samkvæmt þessum spám yrði viðskiptajöfnuðurinn í heild, reiknaður á verðlagi ársins 1982, óhagstæður um rúmlega 3V2% af þjóðarframleiðslu. Vegna batnandi viðskiptakjara yrði viðskiptajöfnuðurinn, reiknaður á verðlagi þessa árs, hins vegar skárri en þetta, og hallinn næmi tæplega 2V2% af þjóðarfram- leiðslu. í aprílspá var gert ráð fyrir, að hallinn yrði 3]/2-4% af þjóðarframleiðslu. Niðurstaðan af þessum spám er því sú, að mjög dragi úr viðskiptahalla miðað við fyrra ár. Batinn, sem spáð er, felst allur í vöruskiptunum og á rætur að rekja til mikils afturkipps í innflutningi en þó ekki síður til ólíkra markaðsaðstæðna fyrir útflutning í ár og í fyrra, sem fram komu í birgðasöfnun í fyrra en birgðaminnkun í ár. Sú sveifla, sem spáð er fyrir birgðabreytingar milli áranna 1982 og 1983, skýrir raunar um helming batans í vöruskiptajöfnuðinum. Ástæða er til að benda á, að ekki er tryggt að þessi bati komist allur til skila á þessu ári. Innflutningsþróunin það sem af er árinu virðist í samræmi við spána, en útflutningsspáin er ótraustari, og fremur á þann veg að útflutningurinn verði minni en hér er spáð. Reynist vöruskiptajöfnuðurinn lakari en hér er reiknað með, má á hinn bóginn hafa í huga, að ástæða virðist til að ætla að þjónustujöfnuður gæti frekar reynst betri en lakari en hér er spáð. Á fyrsta fjórðungi ársins var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 148 milljónir króna en viðskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 408 milljónir, samanborið við 1 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.