Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 70

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 70
Búskapur hins opinbera Ríkisfjármál. Framvinda A-hluta ríkisfjármálanna á árinu 1982 var fremur hagstæð þegar á heildina er litið. Samkvæmt áætlunum fyrir árið 1982 hefur orðið rekstraraf- gangur þriðja árið í röð. Jafnframt hefur greiðsluafkoman orðið hagstæð fjórða árið í röð. Verulegum hluta af greiðsluafgangi ríkissjóðs hefur verið varið til þess að bæta stöðu ríkissjóðs við Seðlabankann, enda hafa skuldir ríkissjóðs við Seðlabanka farið lækkandi á undanförnum fjórum árum. Undanfarin ár hafa tekjur og gjöld ríkisins sem hlutfall af þjóðarframleiðslu farið vaxandi. Árin 1979-1981 lét nærri, að hlutfall tekna af þjóðarframleiðslu væri um 30%, samanborið við um 27% næstu árin þar á undan. Hlutfall heildarútgjalda ríkisins af þjóðarframleiðslu hefur verið sveiflukenndara. Þannig var meðaltal áranna 1979-1981 rétt rúmlega 29%, eða heldur hærra en nokkur næstu ár á undan, þegar hlutfallið var að meðaltali um 28%. Þótt þessar tölur bendi þannig til vaxandi umsvifa ríkisins í þjóðarbúskapnum á allra síðustu árum, ber einnig að hafa í huga, að á þessum árum hefur aukning þjóðarfram- leiðslu heldur slaknað samanborið við fyrri ár. Engu að síður sýnir A-hluti ríkisreiknings samkvæmt gildandi uppgjörsvenjum vaxandi ríkisumsvif að und- anförnu. A-hlutinn sýnir aðeins hluta ríkisumsvifanna, en þau eru í reynd töluvert meiri en þar kemur fram. Einkum skortir á, að lántökur ríkissjóðs komi fram í núverandi uppgjöri. Ríkisbókhaldið hefur hins vegar gert upp ríkisfjármálin hér á landi árin 1972 til 1981 eftir samræmdri uppgjörsaðferð Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. Helstu breytingar miðað við núverandi uppgjör ríkisreiknings eru þær, að skiptingu í A-hluta og B-hluta er breytt og tekin upp skipting á opinbera stjórnaraðila, ríkisfyrirtæki og opinberar peningastofnanir. Reikningar allmargra B-hluta stofnana eru færðir með núverandi A-hluta, en aðrir annað hvort með ríkisfyrirtækjum eða fjárfestingarlánasjóðum. Þá færist öll endurlána- starfsemi ríkissjóðs í A-hluta ólíkt því sem nú er. Ennfremur er þetta uppgjör á greiðslugrunni, þ. e. miðað við þær tekjur og þau gjöld, sem greidd eru hvert ár. Þetta uppgjör gefur þannig á margan hátt betra yfirlit yfir ríkisfjármálin en nú fæst, auk þess sem það gefur færi á samanburði við ríkisfjármál annarra þjóða. í hinu nýja uppgjöri verða bæði tekjur og gjöld hærri en í núverandi uppgjöri og fyrir árin 1972-1981 er munurinn að meðaltali rúmlega 2% í útgjöldum, en tæplega 4% í tekjum. Samkvæmt hinu nýja uppgjöri hafa ríkisumsvifin í víðari skilningi að vísu aukist á síðustu árum, en þó heldur minna á þennan mælikvarða en samkvæmt hinu hefðbundna ríkisreikningsuppgjöri og á það einkum við um tekjur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.